Síða 1 af 1

Verðhugmynd fyrir gömlu vélina

Sent: Mán 09. Ágú 2004 11:31
af hsj
Var að uppfæra og er að spá í að sækja einhvern pening fyrir gömlu vélina.

Þetta var keypt vorið 2002, semsagt rúmlega tveggja ára pakki. Skjákortið er aðeins eldra (6mán) en hefur alveg verið rock solid.

Ég er hálfpartinn búinn að selja tengdó þetta en á eftir að negla verð, nefnt hefur verið 30-40þ fyrir pakkan.. vantar bara helst feedback um hvort ég sé að féfletta tengdó eða öfugt

Ég er lítið inn í notuðum tövubúnaði þannig að ég er að spá hvað svona notaður pakki myndi seljast á:

1.8ghz P4 Northwood
MSI 645 Ultra móðurborð
Geforce 3 64mb skjákort
60gb WD HDD
512mb 266mhz ram
Kassi undir draslið
SB Live, 10/100 netkort, Plextor 42x skrifari og floppy drif

Sent: Mán 09. Ágú 2004 12:10
af axyne
tja ef ég væri að kaupa þetta myndi ég sennilega verlsa þetta á 30þús.

og ef ég væri að selja þetta myndi ég selja þetta á 40þús. :D

Sent: Mán 09. Ágú 2004 14:17
af goldfinger
20-25þús væri sanngjarnt held ég