Síða 1 af 2

Flakkari !!

Sent: Mán 09. Ágú 2004 10:07
af blaxdal
Nú er þetta orðið svona þægilegt að mar getur keypt sér flakkara og sett i HDD / CD og ferðast með
(eins og það sé eitthvað nýtt ;) ) but anyhow ...
þá vill ég reyna að starta umræðu um þá ..

- Hvað hefur reynst mönnum vel
- Hvar þeir eru ódýrastir
- Hvort menn séu að nota USB2.0 or Firewire
- Hvort menn séu að huga að kælingu
- og s.fr.


so go nuutzzz :)

Sent: Mið 25. Ágú 2004 09:48
af arnarj
skv. minni reynslu:
Firewire er miklu miklu betra en USB2, yfirleitt virkar USB2 fínt, en ég hef samt oft lent í veseni með slíkt, einnig margir í kringum mig og eiga margir sem ég þekki flakkara. Hef aldrei heyrt um vandamál með Firewire, ennþá. Svo tekur Firewire nánast ekkert CPU ólíkt USB2.

Sjálfur keypti ég flakkara (firewire og usb2 tengi) í tölvuvirkni sem gerður var fyrir venjulega harða diska. Power tengið í honum reyndist algert drasl (ekki ólíkt ps2 tengi) og hann bilaði.
Í staðinn fékk ég fyrirferðameiri flakkara sem tekur einnig geisladrif og hann þrælvirkar. Nota hefðbundna powersnúru til að gefa honum straum (innbyggður straumbreytir).

Sent: Mið 25. Ágú 2004 09:55
af OverClocker
Ég á svona.. http://start.is/product_info.php?products_id=691 og hef ekki enn séð flottari/betri ennþá. Er bara fyrir HD ekki CD.

Sent: Mið 25. Ágú 2004 15:18
af jericho
ég á eitt svona kvikindi. Hefur reynst mér vel og er ótrúlega lítill og nettur. Auk þess er hann bæði USB2.0 og Firewire.

Innan í honum er eitt stk af þessum bastörðum.

Saman hefur þetta tvennt aldrei klikkað (kannski ekki óvænt - ekki orðið 1 árs gamalt).

Ég pældi reyndar ekkert í kælingu, þar sem þetta átti fyrst og fremst að vera geymslupláss og aðeins í notkun þegar verið var að flytja gögn á milli. Ég var aðeins með 30GB geymslupláss á lappanum mínum.

Kv,
jericho

Sent: Fim 26. Ágú 2004 19:29
af blaxdal
OverClocker skrifaði:Ég á svona.. http://start.is/product_info.php?products_id=691 og hef ekki enn séð flottari/betri ennþá. Er bara fyrir HD ekki CD.




ja hann er nice but þetta kvikindi er á 7.150 !

og með engri kælingu .. ekki beint hrifinn

Sent: Fös 27. Ágú 2004 19:42
af OverClocker
blaxdal skrifaði:
OverClocker skrifaði:Ég á svona.. http://start.is/product_info.php?products_id=691 og hef ekki enn séð flottari/betri ennþá. Er bara fyrir HD ekki CD.




ja hann er nice but þetta kvikindi er á 7.150 !

og með engri kælingu .. ekki beint hrifinn


jú það er ein lítil vifta.

Sent: Fös 27. Ágú 2004 20:17
af tms
Ég hef eina spurningu, er það stýrikerfið sem sér um filesystemið eða sér boxið um að raða fælonum á diskinn? Ef ekki, hvernig færiri maður þá fæla á milli, kemur þetta inn sem USB storage device eða notar maður eitthvað forrit sem fylgir með?

BREYTT: jericho, er þetta ekki flakkari fyrir fartölvudiska(2.5")? hvernig tróðstu þessum disk í'ann? :P

Sent: Fös 27. Ágú 2004 20:30
af Snorrmund
eru til einhverjir sata flakkarar
?

Sent: Fös 27. Ágú 2004 20:31
af MezzUp
Ithmos skrifaði:Ég hef eina spurningu, er það stýrikerfið sem sér um filesystemið eða sér boxið um að raða fælonum á diskinn? Ef ekki, hvernig færiri maður þá fæla á milli, kemur þetta inn sem USB storage device eða notar maður eitthvað forrit sem fylgir með?

BREYTT: jericho, er þetta ekki flakkari fyrir fartölvudiska(2.5")? hvernig tróðstu þessum disk í'ann? :P

ég er nokkuð viss um að OS'ið sjá um að raða gögnunum á diskinn í sona USB/firewire setup'um

Sent: Fös 27. Ágú 2004 21:29
af corflame
Snorrmund skrifaði:eru til einhverjir sata flakkarar
?


Já, rakst á svoleiðis einhversstaðar á vefnum um daginn. Get bara ómögulega munað hvar :oops:

Sent: Sun 19. Sep 2004 23:32
af Sveinn

Sent: Sun 19. Sep 2004 23:37
af viddi
Ithmos skrifaði:Ég hef eina spurningu, er það stýrikerfið sem sér um filesystemið eða sér boxið um að raða fælonum á diskinn? Ef ekki, hvernig færiri maður þá fæla á milli, kemur þetta inn sem USB storage device eða notar maður eitthvað forrit sem fylgir með?


þetta kemur bara inn sem USB Storage Device

Sent: Sun 19. Sep 2004 23:54
af Pandemic
Ég var að panta mér svona flakkara frá FrozenCPU fæ hann eftir viku eða svo hlakkar til :D

Sent: Mið 22. Sep 2004 19:10
af MezzUp
Pandemic skrifaði:Ég var að panta mér svona flakkara frá FrozenCPU fæ hann eftir viku eða svo hlakkar til :D

töff, endilega láttu okkur vita hvernig hann reynist þér...........

Re: Flakkari !!

Sent: Mið 22. Sep 2004 21:39
af Petur
- Hvort menn séu að huga að kælingu

...

Hvaða kælingar æði eru þið haldnir?

Sent: Mið 22. Sep 2004 21:44
af GuðjónR
Kæling er æði æði æði .... kæling er saxafónn

Sent: Mið 22. Sep 2004 22:21
af ParaNoiD
jericho skrifaði:ég á eitt svona kvikindi. Hefur reynst mér vel og er ótrúlega lítill og nettur. Auk þess er hann bæði USB2.0 og Firewire.

Innan í honum er eitt stk af þessum bastörðum.

Saman hefur þetta tvennt aldrei klikkað (kannski ekki óvænt - ekki orðið 1 árs gamalt).

Ég pældi reyndar ekkert í kælingu, þar sem þetta átti fyrst og fremst að vera geymslupláss og aðeins í notkun þegar verið var að flytja gögn á milli. Ég var aðeins með 30GB geymslupláss á lappanum mínum.

Kv,
jericho



uhh


160gb SATA diskur í 2,5 fartölvuboxi hmmmm something not right here :P

Re: Flakkari !!

Sent: Fim 23. Sep 2004 01:19
af CendenZ
Petur skrifaði:- Hvort menn séu að huga að kælingu

...

Hvaða kælingar æði eru þið haldnir?



jesús, þú greinilega veist ekki að líftími Hd'a er rúm 2 til 3 ár við 50 gráður, en við 25-30 ... well, það er en ekki komið úr því hve lengi þeir lifa ÞVÍ ÞEIR ERU EN LIFANDI VIÐ PRÓFANIR

Þú átt eftir að lenda í því að Medion vélin sem þú fékkst í fermingargjöf í ár bilar, og það verður harði diskurinn, svo ferðu með hana í BT og þeir segjast ekkert geta gert því miðöööör...

:twisted:

Sent: Fim 23. Sep 2004 14:09
af jericho
ParaNoiD skrifaði:
uhh


160gb SATA diskur í 2,5 fartölvuboxi hmmmm something not right here :P


eitthvað mis í gangi þarna alveg rétt... en myndin af boxinu er alveg eins og ég keypti mér. Ég er ekki alveg viss hvað fór úrskeiðis hjá mér :?

takk fyrir ábendinguna :wink:
jericho

Sent: Fim 23. Sep 2004 19:43
af fallen
ÉG SÁ SENDENS Í BÍÓ UM DÆGINN

Sent: Fim 23. Sep 2004 19:53
af Snorrmund
Er að spá er ekki örugglega hægt að shera drasli af HDD af Flakkara? vinur minn er með fartölvu sem er 30gb og hann vill komast á valhöll hann var að spyrja mig hvort að það væri ekki örugglega hægt að shera með svona flakkara?

Sent: Fim 23. Sep 2004 19:54
af Andri Fannar
jú...þú getur líka sherað af lani :D

Sent: Sun 03. Okt 2004 00:25
af Pandemic
Ég er búinn að fá flakkaran í hús flakkarinn heitir Coolmax CD-309 Gemini.
Svona byrjaði dagurinn ég alveg rosalega ánægður með að hafa fengið flakkaran í hús tek hann úr umbúðunum og ætla að fara að skrúfa thumpskrúfurnar úr hliðini en NEI þessi heimsku ameríkanar eru búnir að festa skrúfurnar svo mikið að ég þurfti að ná í skrúfjárn og allt í lagi með það síðan hendi ég 160GB Samsung disk í boxið sem er partitionaður í 2 80GB sem var reyndar frekar erfitt að setja í þar sem maður er svo hræddur um að brjóta búnaðinn. tengi og starta tölvuni dara virkar eins smurt brauð. Síðan tek ég harðadiskin og er einhvað að skoða boxið meira og tek eftir því að diskurinn hreyfist innaní og ég fæ þessa frábæru hugmynd "Lesa leiðbeningarnar" þá sé ég mér til undrunar að maður þarf að setja einhverja stoppara í boxið jæja ég geri það einhvað smellusystem mjög einfalt þurfti reyndar að modda klemmurnar til að þær passi á efst á diskinn. Síðan ítti ég disknum inn og hugsa með mér "djöfull er þetta stíft að setja diskinn inn" en mér er alveg sama nota bara kraftana treð disknum inn síðan fer diskurinn ekkert meira inn ég bara wtf þar sem molex female tengið stendur enþá smá út. Síðan ætla ég að fara að taka diskinn úr boxinu til að athuga hvað stoppar diskinn en NEIIII helvítis diskurinn er bara fastur í boxinu útaf stoppurunum. Þetta kenndi mér aldrei lesa leiðbeiningar.

Sent: Mán 04. Okt 2004 21:37
af Birkir
hvernig er þessi er venjulega einhver kæling á þessu og er kæling með þessum sem ég peistaði?

Sent: Mán 04. Okt 2004 22:09
af Pandemic
Minn er bara úr einhverjum málm sem er ískaldur oftast og er rosalega fljótur t.d þegar ég slekk á disknum að verða kaldur aftur oftast bara volgur.