Síða 1 af 1
Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 11:52
af steinipa
Hvaða 240GB SSD disk munduð þið mæla með.
Er mikið að pæla í Mushkin Chronos 240 GB
Hvað segið þið um þetta.
Kv.
Steini
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 11:54
af svanur08
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 12:11
af playman
Ég er með þennan
http://tolvutek.is/vara/240gb-sata3-mus ... 25-chronosí nýu vélinni minni, og hún er 16 sec að restart sér
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 12:42
af Tiger
Intel 520 eða Samsung 830
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 14:10
af steinipa
Af hverju intel eða samsung frekar en annað?
kv
steini
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 14:13
af chaplin
Ég persónulega tæki alltaf Intel - þrátt fyrir að ég eigi núna 2 x M4, af minni reynslu með X25 að þá var hann bara svo ótrúlega snappy, kannski ekki með mesta flutningsgetuna en hann var svo sannalega snappy og áreiðanlegur.
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 14:39
af audiophile
Eru Samsung 830 ekki að gera góða hluti?
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 14:44
af emmi
Samsung 840/840Pro fer að detta inn.
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 14:46
af Xovius
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 14:47
af AciD_RaiN
Xovius skrifaði:http://tolvutek.is/vara/240gb-ocz-pci-ex4-ssd-revodrive3-x2 .
Þetta er bara svo mikil sjónmengun
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 14:56
af Demon
Af hverju mæliði frekar með Intel/Samsung heldur en Chronos?
Bara forvitni meira en annað, á eitt stykki Chronos sem stendur sig nokkuð vel.
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 15:07
af Xovius
AciD_RaiN skrifaði:Xovius skrifaði:http://tolvutek.is/vara/240gb-ocz-pci-ex4-ssd-revodrive3-x2 .
Þetta er bara svo mikil sjónmengun
Væri fínt að fá eitthvað backplate á þetta til að fela PCBið... Gæti svona háklassa moddari eins og þú ekki reddað einhverju svoleiðis?
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 15:24
af AciD_RaiN
Xovius skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Xovius skrifaði:http://tolvutek.is/vara/240gb-ocz-pci-ex4-ssd-revodrive3-x2 .
Þetta er bara svo mikil sjónmengun
Væri fínt að fá eitthvað backplate á þetta til að fela PCBið... Gæti svona háklassa moddari eins og þú ekki reddað einhverju svoleiðis?
Væri svosem alveg hægt að skera niður einhverja akrílplötu eða eitthvað þannig
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 15:48
af methylman
AciD_RaiN skrifaði:Xovius skrifaði:http://tolvutek.is/vara/240gb-ocz-pci-ex4-ssd-revodrive3-x2 .
Þetta er bara svo mikil sjónmengun
Það mætti bæta það með vatnskælingu og ljósum
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 16:06
af MatroX
2x Mushkin Chronos 128gb í Raid0
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 19:03
af braudrist
Er RAID0 nokkuð að borga sig nema að maður sé með góðan — og þar með frekar dýran — dedicated raid controller í tölvunni? Spyr bara af forvitni, veit reyndar ekki hvernig raid controllerarnir á nýjustu móðurborðunum er en á mínu Gigabyte Assassin x58 borði er hann algjört sorp.
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 19:24
af Nördaklessa
braudrist skrifaði:Er RAID0 nokkuð að borga sig nema að maður sé með góðan — og þar með frekar dýran — dedicated raid controller í tölvunni? Spyr bara af forvitni, veit reyndar ekki hvernig raid controllerarnir á nýjustu móðurborðunum er en á mínu Gigabyte Assassin x58 borði er hann algjört sorp.
ég setti tvo Corsair Force 3 60gb í Raid 0 og ég fann engan mun, tölvan var lengur að restarta og loada leikjum...færð 1gb+ í benchmark en enginn munur annars
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Mið 26. Sep 2012 19:43
af flottur
Er með þannan í einni fartölvunni.
og
http://www.computer.is/vorur/3526/Er með einn svona í hinni fartölvunni og einn í HTPC tölvunni.
Mæli með þeim báðum en frekar með intel disknum alla leið.
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Fim 27. Sep 2012 19:19
af audiophile
flottur skrifaði:Er með þannan í einni fartölvunni.
http://www.computer.is/vorur/3526/Er með einn svona í hinni fartölvunni og einn í HTPC tölvunni.
Mæli með þeim báðum en frekar með intel disknum alla leið.
Hvað finnst þér betra við Intel diskinn? Ég er nefnilega að spá í Samsung disknum frekar en Intel.
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Fim 27. Sep 2012 19:29
af flottur
audiophile skrifaði:flottur skrifaði:Er með þannan í einni fartölvunni.
http://www.computer.is/vorur/3526/Er með einn svona í hinni fartölvunni og einn í HTPC tölvunni.
Mæli með þeim báðum en frekar með intel disknum alla leið.
Hvað finnst þér betra við Intel diskinn? Ég er nefnilega að spá í Samsung disknum frekar en Intel.
Mér finnst persónulega meiri hraði á Intel disknum, en Samsung-inn er aðeins hægari að mér finnst.
Við erum samt bara að tala um nokkrar sekúndur. Ég er reyndar ekki búin að prufa crystal mark-a Intel diskinn eins og ég gerði við Samsung-in.
En ég á 2 Sony Vaio tölvur og ein er með Intel og hin með Samsung : Tölvan með Intel-inum er 24 sek að starta sér á meðan hin er 37 sek.
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Fös 28. Sep 2012 07:55
af audiophile
Já ég skoðaði þetta betur og Intel diskurinn er töluvert hraðari í 4K Random read/write
http://www.anandtech.com/bench/Product/533?vs=529Reyndar er það oft tilfellið að stærri diskar séu hraðari, t.d. hér sést 240GB útgáfan af Samsung koma hraðar út en 128GB útgáfan af sama disk :
http://www.anandtech.com/bench/Product/533?vs=532
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Fös 28. Sep 2012 09:29
af ponzer
Sjálfur var ég að fá mér 256GB Samsung 830 disk og hann er mjöög hraður - ég er 18 sek að restarta vélinni frá því að ég ýti á restart og er kominn inn á desktoppinn aftur.
Eftir allt þetta vesen með marga diska sem eru Sandforce 2281 controllernum þá myndi ég bara ekki kaupa þá nema kannski Intel diskinn.
Ef þú getur beðið aðeins lengur þá eru nokkrir diskar sem eru að koma eða eru komnir sem væri allt í lagi að bíða eftir
Samsung 840 línan
Corsair Neutron
Plextor M5 Pro
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Fös 28. Sep 2012 09:53
af flottur
ponzer skrifaði:Sjálfur var ég að fá mér 256GB Samsung 830 disk og hann er mjöög hraður - ég er 18 sek að restarta vélinni frá því að ég ýti á restart og er kominn inn á desktoppinn aftur.
Eftir allt þetta vesen með marga diska sem eru Sandforce 2281 controllernum þá myndi ég bara ekki kaupa þá nema kannski Intel diskinn.
Ef þú getur beðið aðeins lengur þá eru nokkrir diskar sem eru að koma eða eru komnir sem væri allt í lagi að bíða eftir
Samsung 840 línan
Corsair Neutron
Plextor M5 Pro
Ertu með fartölvu eða borðtölvu?
Hvar myndi Samsung 840 fást á klakkanum?
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Fös 28. Sep 2012 13:11
af ponzer
flottur skrifaði:ponzer skrifaði:Sjálfur var ég að fá mér 256GB Samsung 830 disk og hann er mjöög hraður - ég er 18 sek að restarta vélinni frá því að ég ýti á restart og er kominn inn á desktoppinn aftur.
Eftir allt þetta vesen með marga diska sem eru Sandforce 2281 controllernum þá myndi ég bara ekki kaupa þá nema kannski Intel diskinn.
Ef þú getur beðið aðeins lengur þá eru nokkrir diskar sem eru að koma eða eru komnir sem væri allt í lagi að bíða eftir
Samsung 840 línan
Corsair Neutron
Plextor M5 Pro
Ertu með fartölvu eða borðtölvu?
Hvar myndi Samsung 840 fást á klakkanum?
Borðvél Sata3-6Gbit/s
Ég veit ekki hvernig verðin eru á þessum diskum eða hvernig þau verða hér heima
Re: Hvaða 240GB SSD Disk?
Sent: Fös 28. Sep 2012 19:00
af flottur
ponzer skrifaði:flottur skrifaði:ponzer skrifaði:Sjálfur var ég að fá mér 256GB Samsung 830 disk og hann er mjöög hraður - ég er 18 sek að restarta vélinni frá því að ég ýti á restart og er kominn inn á desktoppinn aftur.
Eftir allt þetta vesen með marga diska sem eru Sandforce 2281 controllernum þá myndi ég bara ekki kaupa þá nema kannski Intel diskinn.
Ef þú getur beðið aðeins lengur þá eru nokkrir diskar sem eru að koma eða eru komnir sem væri allt í lagi að bíða eftir
Samsung 840 línan
Corsair Neutron
Plextor M5 Pro
Ertu með fartölvu eða borðtölvu?
Hvar myndi Samsung 840 fást á klakkanum?
Borðvél Sata3-6Gbit/s
Ég veit ekki hvernig verðin eru á þessum diskum eða hvernig þau verða hér heima
Ok skil
Ætli OP verði ekki bara að gera það upp við sig hvað hann vill, best að skoða bara specca á SSD-um og taka af skarið og fjárfesta í framtíðinni.
Ég tala um og mæli með Samsung og Intel þar sem reynsla mín af þeim er góð.......ennþá