CD-ROM on fire
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
CD-ROM on fire
Ég var að skipta um kassa á vélinni minni og þegar ég kveiki heyrist asnalegt hljóð í geisladrifinu og svo kemur reykur ásamt meðfylgjandi fýlu. Drifið er Samsung DVD+CD+Skrifari. Ég tengi það bara venjulega...IDE+molex úr PSU í það...skil ekki hvað veldur....langar samt að vita það, dettur ykkur eitthvað í hug, bara bilað drasl eða?
Heiðar ~*~ http://www.shadowness.org/
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CD-ROM on fire
Runespoor skrifaði:Ég var að skipta um kassa á vélinni minni og þegar ég kveiki heyrist asnalegt hljóð í geisladrifinu og svo kemur reykur ásamt meðfylgjandi fýlu. Drifið er Samsung DVD+CD+Skrifari. Ég tengi það bara venjulega...IDE+molex úr PSU í það...skil ekki hvað veldur....langar samt að vita það, dettur ykkur eitthvað í hug, bara bilað drasl eða?
Ég get ekkert sagt um það með þessar upplýsingar að baki.
Hlynur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Æi takk Skafti...og já...það snéri því öfugt, eða vírarnir voru öfugir...
Heiðar ~*~ http://www.shadowness.org/
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég var nú líka búinn að rífa drifið í sundur til að ganga úr skugga um að það væri ekki eldur í því eða hætta á honum...þess vegna er ábyrgðin dottin úr gildi...annars hefði ég örugglega geta notað n00bakraftana mína og hent þessu í þá og fengið nýtt drif
Heiðar ~*~ http://www.shadowness.org/