Síða 1 af 1

Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 11:30
af Demon92
Sælir mig vantar smá hjálp með að gera leikja tölvu

Pælingin er fittar þetta og ef eithvað mætti breyta =)

Takk fyrir


Intel Core i5 3570K 3.4GHz (Ivy Bridge)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7896

Asus P8H77-M PRO PCIe 3, LGA1155 (móðurborð)
http://start.is/product_info.php?products_id=3527

Corsair 1600MHz 16GB (2x8GB) XMS3 (vinsluminni)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8019

800W Corsair GS800 (aflgjafi)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7684

PNY NVIDIA GeForce GTX680 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI (Skjakort)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2176

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 11:43
af Magneto
held að það sé óþarfi að fá sér þennan örgjörva ef þú ætlar ekki í betra móðurborð... þessi http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_288&products_id=7894 ætti að duga :happy

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 11:55
af Ratorinn
Þar sem þú ert að versla mest allt þarna í att.is myndi ég taka skjákortið þaðan frekar. Plús það er nokkrum hundrað köllum ódýrara :)

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 12:04
af Demon92
Magneto: Er þá betra að færa sig niður um örgjörva heldur en að færa sig up um moðurborð ?

Ratorinn: Haha mér finst bara svo flott skjakortið frá pny :P haha

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 12:43
af Svansson
PNY kortið er reyndar geðveikt, ég er með mjög svipað leikjarig og þessi örgjavi er mjög góður, hann er alveg þess virði og tekur vel í leikina. Ef ég væri að smíða þetta system hjá þér myndi ég stækka móðurborðið frekar en að minnka við örgjavan

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 12:54
af AciD_RaiN
Þú myndir heldur ekki sjá eftir því að fá þér modular aflgjafa ;)

Og það er rétt. PNY kortið er fallegra en þetta MSI ógeð hehehe

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 14:15
af Ratorinn
Demon92 skrifaði:
Ratorinn: Haha mér finst bara svo flott skjakortið frá pny :P haha

Spáði ekki í það :S

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 14:20
af worghal
vantar þig ekkert tölvukassa undir þetta? :D
viewtopic.php?f=11&t=50485 :-"

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 17:29
af Demon92
Worghal: var buin að velja kassa sa bara ekki tilgangin að setja það inn http://tolvutek.is/vara/thermaltake-cha ... si-svartur hehe ^^

AciD_RaiN: Modular aflgjafa ? huh

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 17:33
af worghal
Demon92 skrifaði:Worghal: var buin að velja kassa sa bara ekki tilgangin að setja það inn http://tolvutek.is/vara/thermaltake-cha ... si-svartur hehe ^^

AciD_RaiN: Modular aflgjafa ? huh

spara á kassanum, fá sér betra mobo og aflgjafa ;)

modular þýðir að það sé hægt að taka snúrurnar úr aflgjafanum og nota bara þær sem maður þarf til að minka þetta kapla clusterfuck sem fylgir non-modular aflgjöfum.
mæli með corsair AX eða HX 850w og upp :) HX er með áfasta 24-pin og 2x 8-pin kapla en rest er modular, en AX er full modular og það er hægt að taka af 24-pin og 8-pin kaplana.

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 18:56
af AciD_RaiN
Demon92 skrifaði:Worghal: var buin að velja kassa sa bara ekki tilgangin að setja það inn http://tolvutek.is/vara/thermaltake-cha ... si-svartur hehe ^^

AciD_RaiN: Modular aflgjafa ? huh

Flottur kassi en persónulega finnst mér hann ekki alveg peninganna virði.

Það er ekkert langt síðan ég vissi hvað modular var en Worghal útskýrði það hér að ofan. Ég er sjálfur með Corsair AX850 en ég gerði vél um daginn með Corsair HX650 og þeir eru líka frábærir.

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Sun 23. Sep 2012 19:37
af littli-Jake
Afhverju að fá sér nvidia kort þegar þú ert með borð sem stiður crossfier? Væri ekki gáfuelgra að fá sér þá AMD kort eða móðurborð sem stiður SLi

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Þri 25. Sep 2012 20:45
af Demon92
worghal: Já ætla fá mér betra moðurborð og greinilega sniðugari aflgjafa haha en takk fyrir lísinguna :)

AciD_Rain: Nei hann er soldið dýr sko sá hann bara þegar ég fór með frænda minn að velja skjá handa honum og leist svo vel á lookið á honum í persónu :P hehe en já fer öruglega í HAF kassa frá coolermaster

littli-Jake: Langar í navidia kortið og þetta var eigilega bara randome moðurborð ætla fá mér annað til að vera með Intel Core i5 3570K 3.4GHz (Ivy)

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Þri 25. Sep 2012 21:02
af Demon92
Er að pæla hvort þetta sé sniðugt ?

Gigabyte S1155 Z77X-D3H (móðurborð)
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord

eða

Asus Sabertooth Z77, PCIe 3, LGA1155 (móðurborð) (finst samt þetta vera soldið dýrt móðurborð hehe)
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445

og ætla taka mér þennan aflgjafa
http://start.is/product_info.php?products_id=3540

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Mið 26. Sep 2012 09:31
af Demon92
Fann móðurborð sem eg bíst við að sé sniðugast :)

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Mið 26. Sep 2012 16:39
af Ratorinn
Demon92 skrifaði:Fann móðurborð sem eg bíst við að sé sniðugast :)

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858

Ef þú átt nóg pening og villt eitthvað súper þá er þetta mjög gott.

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Mið 26. Sep 2012 16:49
af Halli25
AciD_RaiN skrifaði:Og það er rétt. PNY kortið er fallegra en þetta MSI ógeð hehehe

í alvöru? eini munurinn á kortunum er límiðanir á þeim! :)

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Mið 26. Sep 2012 16:54
af Ratorinn
Halli25 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Og það er rétt. PNY kortið er fallegra en þetta MSI ógeð hehehe

í alvöru? eini munurinn á kortunum er límiðanir á þeim! :)

Ekki alveg :P

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Mið 26. Sep 2012 16:55
af worghal
Halli25 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Og það er rétt. PNY kortið er fallegra en þetta MSI ógeð hehehe

í alvöru? eini munurinn á kortunum er límiðanir á þeim! :)

og pny er með fallegri límmiða og þess vegna flottara kort.
basic.

Re: Vantar hjálp með að gera leikja tölvu

Sent: Lau 29. Sep 2012 19:25
af Demon92
Ég þakka þá bara fyrir mig fyrir alla þessa frábæru hjálp =)