Prescott eða ekki ?


Höfundur
MaesTro
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 12:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Prescott eða ekki ?

Pósturaf MaesTro » Fös 06. Ágú 2004 14:48

CPU P4 2.8GHZ-800FSB

Intel P4 800FSB Örgjörvi
478 pin Hypertreating
Verð 22þ kr

or

CPU P4 2.8E Ghz-Prescott

Intel P4
2.8 Ghz
800Mhz FSB
478 pin Hypertreating
verð 22þ kr

hvor örranum er mælt með? hellst fá einhvern rökstuðning.

kv MaesTro




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 06. Ágú 2004 14:49

Er ekki alltaf verið að tala um að Prescotinn hitni mjög mikið?




Höfundur
MaesTro
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 12:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MaesTro » Fös 06. Ágú 2004 15:07

jújú ... það einmitt sem maður heyrir, en ég hef hvergi lesið neitt um það

need facts :shock:

kv MaesTro




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 06. Ágú 2004 15:09





Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Fös 06. Ágú 2004 15:12

Kannski bíða bara aðeins lengur eftir nýju móðurborðin og örgjörvunum fyrir Intel :?:




Höfundur
MaesTro
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 12:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MaesTro » Fös 06. Ágú 2004 17:33

takk fyrir þetta zkari




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 06. Ágú 2004 18:20

Það var ekkert :D




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fös 06. Ágú 2004 18:27

Prescott hefur yfirburði yfir Northwood í doom3

sjá hér




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 06. Ágú 2004 20:28

ég er með Prescott 2.8 og hann er að performa frábærlega :D fer ekki yfir 30°c og ég er ekki með hann oc-aðan, fékk vélina í gær :P


« andrifannar»


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fös 06. Ágú 2004 21:17

SvamLi skrifaði:ég er með Prescott 2.8 og hann er að performa frábærlega :D fer ekki yfir 30°c og ég er ekki með hann oc-aðan, fékk vélina í gær :P


hvernig viftu ertu með ?




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fös 06. Ágú 2004 22:28

Svamli sry en þessar mælingar á móðurborðinu standast bara ekki, en hvað er hann mikið overclockaður?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 06. Ágú 2004 22:29

hann er ekkert overclockaður með zalman koparinn og svo 3x kassaviftur og
1x120mm viftu allt á 100% snúning


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 06. Ágú 2004 22:32

hvernig móðurborð ertu með?


"Give what you can, take what you need."


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 06. Ágú 2004 22:33

msi pt880 neo :8) :roll:


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 06. Ágú 2004 22:34

þá er mjög líklegat að hitamælirinn fyrir örgjörfann sé ða sýna tóma steypu.


"Give what you can, take what you need."


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 06. Ágú 2004 22:36

þetta er líka hja mer í corecenter en þegar ég kveiki á speed fan þá kemur réttur hiti. Corecenter er bara rusl sem er að segja vitlausan hita :twisted:


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 06. Ágú 2004 22:37

ég nota speedfan og biosinn , líka aida32


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 06. Ágú 2004 22:40

málið er bara að það er verið að nota ódýrann, líklega ekkert voða góðann og illa staðsettann sensor. þessvegna er þetta 30°c í staðin fyirr 50°c


"Give what you can, take what you need."


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 06. Ágú 2004 22:54

humm :evil: *öfund* ?? :P


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 06. Ágú 2004 22:55

ég sé ekki afhverju ég ætti að öfund aþig ;) ég er með móðurborð með 4 fasa rafmagni og góðum hitamæli... :8)


"Give what you can, take what you need."


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fös 06. Ágú 2004 23:06

Já meinar, ég las þetta eitthvað vitlaust. En það er frekar ólíklegt að northwoodinn sem ég er með sé heitari en prescott




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 08. Ágú 2004 18:37

Nortwhood p4 kjarninn er yfirleitt hraðvirkari en Prescott P4 á sama klukkuhraða.

Einnig er Prescott heitari en Northwood.

Ég myndi frekar mæla með að kaupa Northwood en Prescott.




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Sun 08. Ágú 2004 20:27

Hitinn á öllum mínum msi móðurborðum breytist bara eftir hverja einustu bios uppfærslu.