Jæja er með MSI móðurborð sem er am3 ready og búinn að uppfæra BIOS og allt virkar EN ég er var að fá tvö ATI Radeon R7770 XFX Black edition skjákort en það er bara ein PCIe braut á móbóinu hjá mér og mig langar auðvitað að nýta bæði kortin
Örrin sem ég var að setja í er AMD Phenom II x6 1100 T 3.30 Ghz og ofan á honum er ég með Tuniq Tower 120 og gengur allt svalt og fínt
er með 16 gig af G-Skill Ripjaws ddr3 minnum 1600 mhz
Ég er að vinna mjög stórar Raw skrár úr Canon 5d Mark II myndavél og sé gríðarlegan mun á opnunarhraða skránna með þessu korti en svo er maður að spila smá og vil að dótið hiksti ekki en mest er ég í CSS en svo er Battlefield að koma sterkur inn og svo er maður að hanga stundum í FSX og hef ekki prufað hann eftir að ég fékk þessi kort
því spyr ég ykkur snillingana hvaða Móðurborð er best fyrir þennan grunnbúnað og ætti þetta ekki að vera hörkudugleg vél í leiki og vídeóvinnslu með bæði kortin á nýju Móðurborði
er ekkert að yfirklukka en þó má það vera kostur að móðurborðið henti til slíks
kær Kv Fálkinn
Hvaða Móðurborð
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 03. Des 2008 01:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eldey að rífa í mig súlu
- Staða: Ótengdur
Hvaða Móðurborð
Asus M5A97 - AMD Phenom II 1100t 6x 3.3ghz - G-Skill RipJaws 16 gb ddr3 1600- Chipset AMD 970/SB950 650w Orkugjafi -ATI 7850 2 GB DDR5 Skjástýring CPU Cooling Tuniq Tower 120
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðurborð
er eittvað budget sem liggur fyrir ?
annars þá stiður þetta borð crossfire og er ódýrt http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord
annars þá stiður þetta borð crossfire og er ódýrt http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 03. Des 2008 01:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eldey að rífa í mig súlu
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðurborð
peningur er ekki vandamál í þessu aðeins að maður er ekki eins mikið inn í þessu og áður
Asus M5A97 - AMD Phenom II 1100t 6x 3.3ghz - G-Skill RipJaws 16 gb ddr3 1600- Chipset AMD 970/SB950 650w Orkugjafi -ATI 7850 2 GB DDR5 Skjástýring CPU Cooling Tuniq Tower 120
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðurborð
ef að peningur er ekki vandamál, þá geturu allt eins tekið það dýrasta, en best væri fyrir okkur sem þú ert að byðja um hjálp frá viti hvað þú ert tilbúinn að eyða í þetta
annars barar go nuts http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7675
annars barar go nuts http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7675
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 03. Des 2008 01:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eldey að rífa í mig súlu
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðurborð
50 kall væri svona max í móðurborð en get fengið þetta móðurborð GIGABYTE GA-990FXA-UD5 AM3+ AMD 990FX SATA 6Gb/s USB 3.0 ATX á hlægilegu verði svo er spurning hvernig mönnum líst á Asrock borðin en ASRock Fatal1ty 990FX Professional get ég fengið á 17.000 afhent við dyrnar hjá mér en þekki ekki þetta merki
Síðast breytt af Falk65 á Sun 02. Sep 2012 02:51, breytt samtals 1 sinni.
Asus M5A97 - AMD Phenom II 1100t 6x 3.3ghz - G-Skill RipJaws 16 gb ddr3 1600- Chipset AMD 970/SB950 650w Orkugjafi -ATI 7850 2 GB DDR5 Skjástýring CPU Cooling Tuniq Tower 120
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðurborð
Falk65 skrifaði:50 kall væri svona max í móðurborð
aight, þá miðað við það sem búðirnar hérna heima gefa upp, þá er það sem ég linkaði í hérna að ofan mjög gott, og svo það næsta fyrir neðan væri http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1890
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 03. Des 2008 01:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eldey að rífa í mig súlu
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Móðurborð
Þar sem ég er ekki mikill yfirklukkari og er nú aðalega að leita eftir einhverju sem er nóg fyrir almenna notkun og smá css spilerí er þá þetta móðurborð ekki alveg nóg
Asus M5A99X EVO 990FX
endaði á að taka Asus M5A97 borðið
Asus M5A99X EVO 990FX
endaði á að taka Asus M5A97 borðið
Asus M5A97 - AMD Phenom II 1100t 6x 3.3ghz - G-Skill RipJaws 16 gb ddr3 1600- Chipset AMD 970/SB950 650w Orkugjafi -ATI 7850 2 GB DDR5 Skjástýring CPU Cooling Tuniq Tower 120