Síða 1 af 1
Hvaða móðurborð
Sent: Mið 04. Ágú 2004 01:32
af sjarmi
Sælir strákar.
Ég þarf að uppfæra móðurborð og örgjörva og var að spá í að fá mér intel 3.2 OEM en vantar upplýsingar um hvaða móðurborð ég á að taka við hann.
Sent: Mið 04. Ágú 2004 02:06
af Arnar
Hvað vantar þig?
Taktu ABIT, ASUS eða DFi.
Getur ekki klikkað ef þú velur e-ð af þeim.
Velur þá borð með 875 kubbasettinu (má vera 865)
Sent: Mið 04. Ágú 2004 09:51
af sjarmi
Ég nota tölvuna mína yfirleitt sem server þó nokkuð marga hdd en horfi á myndir og prófa leiki í henni líka. Það er ekkert budget á þessu, vil bara eitthvað gott móðurborð. Ég hef lært það að það sem er dýrara er yfirleitt betra.
Sent: Mið 04. Ágú 2004 09:58
af goldfinger
sjarmi skrifaði:Ég nota tölvuna mína yfirleitt sem server en horfi á myndir og prófa leiki í henni líka. Það er ekkert budget á þessu, vil bara eitthvað gott móðurborð. Ég hef lært það að það sem er dýrara er yfirleitt betra.
Það er ekki alltaf rétt, en jú samt yfirleitt