HTPC - Ráð ?
Sent: Mið 29. Ágú 2012 00:06
Sælir,
Ég er s.s með HTPC vél sem ég er að nota Windows 7 m/windows media center við (Finnst það einfaldara og þægilegara en XBMC og konan lærði á það ASAP!)
Vandamálið er að í full HD gæðum er ég að lenda í laggi, er að spá hvað gæti verið að valda því.
Speccar:
Örri - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ 2,31 GHz
Minni: 3gb ddr2
Skjákort: MSi Nvidia GT620v(Sá sem seldi mér þetta hélt því fram að þetta væri yfirdrifið nóg fyrir HTPC þó svo að ég væri með efni í full HD)
Móðurborð: Nenni ekki að standa upp til að kíkja á það..
Þetta er síðan í Antec Fusion kassa (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=812) og tengt með HDMI snúru í 40" Sony Bravia tæki sem styður auðvitað Full HD..fjarstýringin er btw snilld í alla staði og ég hef ekki lent í neinum vandræðum með þetta, skjárinn framaná kassanum virkar einsog engin sé morgundagurinn og almennt séð er tölvan mjög smooth.
Kveikti t.d á Avatar í kvöld, en um leið og "náttúran" kom í ljós fór allt í hikkst og leiðindi.
Hvað getur verið að valda ?
Endilega koma með ráðleggingar ef þið eigið eitthverjar!
*****************************************************
Einnig langar mig að bæta við hérna:
Ég er að verða brjálaður á viftunum í þessari vél!
Er ekki málið að skella sér bara í vatnskælingu á þetta ?! - er það svo til hljóðlaust ?
Og hverju mynduð þið mæla með ?
Ég er s.s með HTPC vél sem ég er að nota Windows 7 m/windows media center við (Finnst það einfaldara og þægilegara en XBMC og konan lærði á það ASAP!)
Vandamálið er að í full HD gæðum er ég að lenda í laggi, er að spá hvað gæti verið að valda því.
Speccar:
Örri - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ 2,31 GHz
Minni: 3gb ddr2
Skjákort: MSi Nvidia GT620v(Sá sem seldi mér þetta hélt því fram að þetta væri yfirdrifið nóg fyrir HTPC þó svo að ég væri með efni í full HD)
Móðurborð: Nenni ekki að standa upp til að kíkja á það..
Þetta er síðan í Antec Fusion kassa (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=812) og tengt með HDMI snúru í 40" Sony Bravia tæki sem styður auðvitað Full HD..fjarstýringin er btw snilld í alla staði og ég hef ekki lent í neinum vandræðum með þetta, skjárinn framaná kassanum virkar einsog engin sé morgundagurinn og almennt séð er tölvan mjög smooth.
Kveikti t.d á Avatar í kvöld, en um leið og "náttúran" kom í ljós fór allt í hikkst og leiðindi.
Hvað getur verið að valda ?
Endilega koma með ráðleggingar ef þið eigið eitthverjar!
*****************************************************
Einnig langar mig að bæta við hérna:
Ég er að verða brjálaður á viftunum í þessari vél!
Er ekki málið að skella sér bara í vatnskælingu á þetta ?! - er það svo til hljóðlaust ?
Og hverju mynduð þið mæla með ?