Síða 1 af 2

Hvaða tegund af 6800 Ultra er best ?

Sent: Þri 03. Ágú 2004 00:31
af goldfinger
í November fer systir min til USA og mun heimsækja vinkonu sina þar.... Mun ég ætla að panta mér 6800 ultra kort og láta senda það til vinkonu hennar og svo tekur systir min það með sér heim... :D

En ég hef verið að skoða og það eru annsi margar tegundir til að 6800 ultra...

Ég vill helst ekki að fari yfir 550 dollara = um 40.000kr. islenskar

Mér líst ágætlega á þetta Gigabyte kort: kostar 539 dollara

Gigabyte - GIGABYTE GV-N68U256D GEFORCE 6800 ULTRA 256MB DDR3 AGP8X w/ TVO & DUAL DVI (BACK ORDER ETA 8/6)
Details:
GIGABYTE GV-N68U256D GEFORCE 6800 ULTRA 256MB DDR3 RAMDAC 400MHz AGP8X w/ TVO & DUAL DVI - CORE CLOCK 400MHz
Part - VC-129-104
Updated - 7/27/2004 4:36 PM

Mynd

________________________________________________

Eða er þetta kannski alveg nógu gott ? Ekki mikill munur á þessu og því fyrir ofan ?

Þetta kostar 424 dollara = um 30.300kr.
Gainward - GAINWARD POWERPACK! ULTRA/2400 GEFORCE 6800GT 256MB DDR3 256bit AGP8X (BACK ORDER ETA 8/6)
Details:
GAINWARD (GOLDEN SAMPLE) ULTRA/2400 GEFORCE 6800 GT 256MB DDR3 256-bit AGP 8X W/CRT TVO & DVI
Part - VC-129-108
Updated - 7/29/2004 6:46 PM

Mynd

______________________________________________-

Þetta kostar 449 dollara

XFX - XFX GeForce 6800 GT 256MB DDR AGP 8X DVI/TVO (Retail) PVT40AUA (IN STOCK)
Details:
On-Chip Video Processor - UltraShadow II Technology - CineFX 3.0 Engine - nView Multi-Display - Intellisample 3.0
Part - 310-25614A
Updated - 7/30/2004 11:43 PM

Mynd

Mynd

Ef þið viljið benda á einhver önnur þá eru fleiri týpur þarna ásamt þessum hér á þessarri síðu : http://www.pricewatch.com/

Sent: Þri 03. Ágú 2004 01:52
af Arnar
Nokkuð viss að þessi kort eru _ekki_ available í USA..

en annars besta Ultra kortið

Það væri BFG 6800 Ultra OC, en það kemur með 470mhz core meðan venjuleg hafa 400mhz.

Sent: Þri 03. Ágú 2004 10:43
af Predator
Held að bestu kortinn séu eVGA og BFG kortin.

Sent: Þri 03. Ágú 2004 11:53
af gnarr
ég myndi pottþétt taka gigabyte kortið af þessum. lang best og mest fyrir peninginn af þessum 3 kortum.

Sent: Þri 03. Ágú 2004 12:14
af neon_no1
öll geforce 6800 ultra kortin eru jafn góð, munurinn felst kannski einna helst í því hvað fylgir með kortinu og lengd/gæði ábyrgðar.
BFG kemur bara með 425 að mig minnir en watercooled bfg kortið er hinsvegar með 470(þess má minnast að þessi kort eru nánast ófánleg, sér í lagi bfg). Flest kortin eru með meiri hraða en 400mhz. Allar kælingarnar eru nákvæmlega eins, nema hjá leadtek og asus. Leadtek með snilldar hljóðlátan koparhlunk og asus með 6800gt kælinguna á sínu ultra korti.

Sent: Þri 03. Ágú 2004 12:37
af gnarr
gigabyte kortið er með dual dvi meðan hin eru með vga og dvi

Sent: Þri 03. Ágú 2004 12:56
af neon_no1
svo eru gainward og gigabyte greinilega líka með öðruvísi kælingu :oops:
öll kortin fara hinsvegar eftir reference kortunum frá nvidia og því ætti enginn munur að vera milli þeirra performance-lega séð.

Sent: Þri 03. Ágú 2004 13:00
af neon_no1
skil það nú reyndar ekki, ef svo ólíklega vill til að einhver þyrfti að nota 2 lcd skjái þá er gigabyte jú betri kostur. Reyndar finnst mér furðulegt af xfx að láta bara standard 6800 kortið sitt vera með dual dvi, en ekki hin kortin...

Sent: Þri 03. Ágú 2004 14:50
af Pandemic
Ég mæli með XFX yfirleitt koma kortin með miklu aukadrasli og góðum kælingum og ekki má gleyma flottum kassa utan um kortið :þ

Sent: Þri 03. Ágú 2004 17:35
af goldfinger
ég hef samt eiginlega ekkert að gera við það að geta verið með 2 skjái, nota það aldrei og á ekkert eftir að nota það :8)

XFX kortið er samt mjög flott og lika ódýrara :P

En ef maður hugsar ekki um þetta að gigabyte kortið er hægt að nota 2 skjai með en ekki hin er þá munur nokkuð 8-10þús króna virði ? :roll:

Sent: Þri 03. Ágú 2004 22:21
af Dannir
Start fara að fá xfx kort til sín,6800gt og ultra og ég veit að verðin hjá þeim verða ekki svona mikið rugl eins og er á 6800 hér á klakanum núna.

Sent: Mið 04. Ágú 2004 10:00
af goldfinger
Dannir skrifaði:Start fara að fá xfx kort til sín,6800gt og ultra og ég veit að verðin hjá þeim verða ekki svona mikið rugl eins og er á 6800 hér á klakanum núna.


Mætti alveg vera mikið lægri i verði, og þá kannski lækkar hjá hinum, mætti alveg vera samkeppni þar sem þeir ættu nú að vita að mjög margir hafa áhuga á að fá þessi öflugu kort :D

En ég heldi ég muni skella mér á XFX kortið mitt einhvern timann i haust :P Nema að einhver önnur betri týpa verði buin að lækka i verði :D

Systir min fer til USA i OKt eða november

Sent: Fös 06. Ágú 2004 16:58
af goldfinger
vitiði eitthvað mikið um kortin frá EVGA ? eru þau góð

mér finnst þetta samt gegt cool stykki : http://store.yahoo.com/buyxg/vc129121.html

Sent: Fös 06. Ágú 2004 22:39
af gnarr
goldfinger skrifaði:En ef maður hugsar ekki um þetta að gigabyte kortið er hægt að nota 2 skjai með en ekki hin er þá munur nokkuð 8-10þús króna virði ? :roll:


hvernig færðu það út?

Sent: Fös 06. Ágú 2004 23:35
af goldfinger
hehe, soz ég er eitthvað að miskilja :D

hvað er dual dvi ?

Sent: Lau 07. Ágú 2004 00:53
af gnarr
þa eru tvö stafræn tengi fyrir lcd skjái ;) hin korti eru með ein dvi og einu vga tengi, semsagt einu digital og einu analog.

Sent: Lau 07. Ágú 2004 12:56
af goldfinger
gnarr skrifaði:þa eru tvö stafræn tengi fyrir lcd skjái ;) hin korti eru með ein dvi og einu vga tengi, semsagt einu digital og einu analog.


Semsagt bara hægt að hafa 1 lcd skjá á hinum kortunum, eða ekki neinn ?

Annars er þetta gigabyte kort buið að fá vist slatta af einhverjum awards :P

Sent: Lau 07. Ágú 2004 13:00
af gnarr
það er hægt að hafa 2 lcd skjái á báðum kortunum, en það er bara hægt að vera með 2 digital tengda skjái á gigbyte kortinu.

Sent: Lau 07. Ágú 2004 13:08
af goldfinger
2 digital skjái :oops:

sry, veit voða litið um skjái :lol:

Sent: Lau 07. Ágú 2004 13:31
af Pandemic
Þetta er nú ekki bara fyrir lcd það eru að koma túpu skjáir með þetta. Annars er þetta mjög góð tengi Betri gæði og hraðari og þarf ekki að aligna skjáinn fyrir hverja skjái hann er bara aligned þegar maður pluggar þessum tengjum í

Sent: Lau 07. Ágú 2004 15:45
af Arnar
Hvað eruði að bulla?


Það eru 2 DVI tengi á ÖLLUM 6800 Ultra
Ég á 6800 Ultra Point of View.. 2 DVI tengi.

Sent: Lau 07. Ágú 2004 17:02
af gnarr
uhh.. nei! líttu á myndirnar sem hann setti inn, gigabyte kortið er eina af þessum með dual DVI

Sent: Lau 07. Ágú 2004 17:29
af Arnar
Eru þetta myndir af réttum kortum?

http://www.gainwardusa.com/products/vga_2600dt_spec.htm

gainward 6800 Ultra hefur 2x DVI

XFX hefur líka 2x DVI á ultra kortinu:

http://www.xfxforce.com/product_view.php?sku=PVT40FUD


Treystiru hverjum sem er til að pósta réttum myndum af hlutum..

Sent: Lau 07. Ágú 2004 19:02
af gnarr
ef þú lest spekkana á kortunum sem hann var að paste-a upplýsingum um, þá stendur nákvæmlega þetta: "W/CRT TVO & DVI" um gainward kortið og "DVI/TVO" um XFX kortið. þótt að hvorugt kortið sé reydnar ultra.

Sent: Lau 07. Ágú 2004 20:22
af goldfinger
amm tok eftir að þetta voru ekki ultra kort eftir á...fyrir utan gigabyte kortið... samt voru GT kortin undir Ultra :S