Síða 1 af 1

Vandamál með Flakkara(200gb maxtor)

Sent: Sun 01. Ágú 2004 15:18
af xtr
Já, Ég ákvað að kaupa mér eitt stykki maxtor 200gb og svona case utan um hann til að flakka með hann og taka drasl af öðrum tölvum.
Málið er að við eigum einn fyrir 30gb sem allt er i lagi, málið með þennan er að hann er 200gb svo að laptoppin minn er ekki að finna hann, Mér var bent á service pack 1 en það gerði ekkert, ANYONE ? :O)

Sent: Mán 02. Ágú 2004 15:33
af Johnson 32
er hann með usb support eða firewire?

Re: Vandamál með Flakkara(200gb maxtor)

Sent: Þri 03. Ágú 2004 23:29
af xtr
usb

Sent: Mán 09. Ágú 2004 09:43
af blaxdal
prófaðu að uppfæra biosinn

Sent: Mán 09. Ágú 2004 10:09
af MaesTro
jamm þarf mjög líklega að flassa biosinn með nýjustu uppfærslunni :D

kv MaesTro

Sent: Mið 11. Ágú 2004 17:10
af xtr
Er ný búin að vera að flasha/uppfæra biosin hjá mér, Þetta er samt komið í lag, skipti um usb :l