Síða 1 af 1
2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:38
af Lufkin
Sælir
Mig vantar hátalara við tölvuna hjá mér og ég vill helst ekki 2.1 kerfi heldur bara 2.0 kerfi.
Hvað mælið þið með? Meiga kannski ekki kosta mjög mikið en þarf ekkert að spá í það svona fyrst.
Þetta er aðalega hugsað fyrir tónlist og bíómyndir, er með ágæt heyrnatól fyrir leikina (svona fyrir konuna)
Kv
Lufkin
Re: 2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:53
af Tiger
Er í sömu hugleiðingum og eftir miklar pælingar býst ég við að fá mér
M-Audio BX5-D2 í næstu viku. Lagnaði í Genelec en tími því ekki...
En ég veit svo sem ekki hvað budgetið er hjá þér.
Re: 2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Þri 14. Ágú 2012 21:57
af audiophile
Tiger skrifaði:Er í sömu hugleiðingum og eftir miklar pælingar býst ég við að fá mér
M-Audio BX5-D2 í næstu viku. Lagnaði í Genelec en tími því ekki...
En ég veit svo sem ekki hvað budgetið er hjá þér.
Alveg klárlega. Færð held ég ekki betra fyrir verðið en þessa.
Re: 2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Mið 15. Ágú 2012 17:11
af Lufkin
Þetta er ekki alveg sem ég var að spá í en þetta er samt mjög spennandi.
Hvernig er það, þarf maður þá ekki að fá sér hljóðkort líka eða er hægt að keyra þetta af móðurborðinu og fá þokkalegann hljóm?
En mælið þið ekki með einhverju í sub 20þ.
Re: 2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Mið 15. Ágú 2012 17:36
af upg8
Þú gætir pantað magnara og smíðað sjálfur hátalara, mikið úrval
Re: 2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Mið 15. Ágú 2012 17:37
af djvietice
Re: 2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Mið 15. Ágú 2012 17:54
af Magneto
Re: 2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Mið 15. Ágú 2012 17:59
af djvietice
Re: 2.0 Tölvuhátalarar - Vantar ráðleggingu
Sent: Mið 15. Ágú 2012 18:10
af upg8
http://www.parts-express.com/cat/midran ... g=627|1724 Gætir reddað þér ódýrum 2.0 eða 2.1 magnara (Getur yfirleitt notað 2.1 magnara sem 2.0...) Þá er bara að velja hvað hentar þér og veskinu þínu