Vandræði með harða diska..
Sent: Mán 13. Ágú 2012 18:43
Er með tvo diska Seagate 2tb og WD 1tb og er að nota þá sem flakkara.
Hafa virkað fínt hingað til en nú þegar ég tengi þá fæ ég " You need to format the disk before you can use it. "
Ég notaði Easeus til að bjarga öllu draslinu útaf þeim og formataði svo diskana, setti svo draslið aftur inná.
Allt virtist vera í góðu.. þar til ég kveikti á flökkurunum aftur " You need to format the disk before you can use it. "
Birtast báðir sem RAW í disk management.
Hvað er í gangi?
Hafa virkað fínt hingað til en nú þegar ég tengi þá fæ ég " You need to format the disk before you can use it. "
Ég notaði Easeus til að bjarga öllu draslinu útaf þeim og formataði svo diskana, setti svo draslið aftur inná.
Allt virtist vera í góðu.. þar til ég kveikti á flökkurunum aftur " You need to format the disk before you can use it. "
Birtast báðir sem RAW í disk management.
Hvað er í gangi?