Síða 1 af 1

Vandræði með harða diska..

Sent: Mán 13. Ágú 2012 18:43
af demon3699
Er með tvo diska Seagate 2tb og WD 1tb og er að nota þá sem flakkara.
Hafa virkað fínt hingað til en nú þegar ég tengi þá fæ ég " You need to format the disk before you can use it. "

Ég notaði Easeus til að bjarga öllu draslinu útaf þeim og formataði svo diskana, setti svo draslið aftur inná.

Allt virtist vera í góðu.. þar til ég kveikti á flökkurunum aftur " You need to format the disk before you can use it. "

Birtast báðir sem RAW í disk management.

Hvað er í gangi?

Re: Vandræði með harða diska..

Sent: Mán 13. Ágú 2012 18:47
af SteiniP
Testaðu seagate diskinn með þessu http://www.seagate.com/support/downloads/seatools/
og WD diskinn með þessu http://support.wdc.com/product/download ... =3&lang=en
Póstaðu svo niðurstöðum.

Re: Vandræði með harða diska..

Sent: Mán 13. Ágú 2012 18:51
af Örn ingi
Hljómar eins og búnir diskar...

Re: Vandræði með harða diska..

Sent: Mán 13. Ágú 2012 19:05
af demon3699
Örn ingi skrifaði:Hljómar eins og búnir diskar...


Hef nú enga trú á því.. 1tb diskurinn rétt svo ársgamall og hinn er eiginlega glænýr..

Re: Vandræði með harða diska..

Sent: Mán 13. Ágú 2012 19:49
af demon3699
SteiniP skrifaði:Testaðu seagate diskinn með þessu http://www.seagate.com/support/downloads/seatools/
og WD diskinn með þessu http://support.wdc.com/product/download ... =3&lang=en
Póstaðu svo niðurstöðum.


Báðir diskarnir fengu "Pass" á öllum quick testunum.

Re: Vandræði með harða diska..

Sent: Mán 13. Ágú 2012 21:57
af SteiniP
demon3699 skrifaði:
SteiniP skrifaði:Testaðu seagate diskinn með þessu http://www.seagate.com/support/downloads/seatools/
og WD diskinn með þessu http://support.wdc.com/product/download ... =3&lang=en
Póstaðu svo niðurstöðum.


Báðir diskarnir fengu "Pass" á öllum quick testunum.

Gerðu löngu testin.

Ef þeir koma góðir út úr því, þá eru þetta eflaust bara skráarkerfisvillur. Keyrðu "chkdsk /F" á þeim og þú ert góður.

Re: Vandræði með harða diska..

Sent: Mán 13. Ágú 2012 22:02
af Hj0llz
þegar ég hef lennt í að flakkarar hafa sýnt sig sem RAW hefur það verið hýsingunni að kenna.
Hef skipt um hýsingar og þá allt verið í OK

Re: Vandræði með harða diska..

Sent: Þri 11. Sep 2012 19:27
af TraustiSig
Alltaf ad prófa diska beintengda. Gera long test yfir nott t.d. Ef thad er ok tha er hysinginn i olagi.