Hvað er Besta móðurborðið fyrir AMD Athlon 64 3400 Processor


Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað er Besta móðurborðið fyrir AMD Athlon 64 3400 Processor

Pósturaf goldfinger » Fös 30. Júl 2004 22:32

Frændi minn er að fara að koma til íslands en hann býr í danmörku og ætla ég að láta hann kaupa fyrir mig þennan örgjörva :

http://www.compumail.dk/vare-oversigt.p ... mmer=10480

Og mig vantar að finna eitthvað gott móðurborð fyrir hann þarna úti, annaðhvort hjá þessari verslun eða einhverri annarri

___________________________


Ef það munar samt mjög litlu á AMD Athlon 64 3200 Processor með 1600mhz

og AMD Athlon 64 3400 Processor með 2200mhz þá gæti ég alveg tekið 3200...

:8)




sls
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 20:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf sls » Lau 31. Júl 2004 10:48

Sæll.

Eg keypti mer Asus K8N E Deluxe (nForce3-250gb) modurbordid.. held ad thad se alveg mjog fint :wink: Annars væri fint ad fa sma comment um thad fra einhverjum sem veit :)


crazy.


Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Sun 01. Ágú 2004 01:49

Hugsa að ég fái bara þetta :

Örgjörvi: http://www.compumail.dk/vare-oversigt.p ... mmer=10444

Móðurborð: http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616

Þetta kort er ódýrara hérna heldur en úti :?