Síða 1 af 2

ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Mán 06. Ágú 2012 14:54
af MuGGz
Búinn að endurhugsa þetta mikið og kominn með nýjan búnað sem ég er að spá í, endilega commentið!

kassi: Corsair 650d
Aflgjafi: Corsair HX850
Móðurborð: ASUS Maximus V FORMULA
Örgjörvi: Intel i5 3570k
Vinnsluminni: G.SKILL Ripjaws Z Series 16GB (4 x 4GB) DDR3 2133
Skjákort: EVGA 670GTW FTW 2GB
Örgjörvakæling: Corsair H100




Gamla pælingin!

Er mikið að spá í að fá mér almennilegt rig, langt síðan ég hef átt almennilega vél

Kassi: Corsair Carbide 400R
Aflgjafi: Corsair 800w gaming
Móðurborð: Asus P8Z77-V-LX
Örgjörvi: Intel i5 3570k
Vinnsluminni: 2x4gb Corsair Vengeance
Skjákort: EVGA GTX670 FTW
Örgjörvakæling: Noctua NH-D 14
Skjár: BenQ XL2420T

Heildarverð 272.430

Ég þarf ekki að kaupa ssd né hdd

Er eitthvað í þessum pakka sem þið mynduð breyta ??

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Mán 06. Ágú 2012 15:01
af MuGGz
Ég er að sjá það núna að ég er kannski ekki að gera góð kaup í móðurborðinu uppá framtíðina að gera, ef ég myndi vilja setja annað kort þá er ég í vandræðum með þetta móðurborð...

Hvaða borði mynduð þið mæla með ?

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Mán 06. Ágú 2012 17:55
af Hvati
Ég myndi mæla með Gigabyte Z77X-UD3H

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Mán 06. Ágú 2012 17:57
af Yawnk
MuGGz skrifaði:Ég er að sjá það núna að ég er kannski ekki að gera góð kaup í móðurborðinu uppá framtíðina að gera, ef ég myndi vilja setja annað kort þá er ég í vandræðum með þetta móðurborð...

Hvaða borði mynduð þið mæla með ?

Hmmm.. :-k Afhverju segirðu það?

(Ég er líka að fá mér þetta móðurborð í nýja turninn minn, væri alveg til í að vita.)

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Mán 06. Ágú 2012 18:00
af CurlyWurly
Yawnk skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er að sjá það núna að ég er kannski ekki að gera góð kaup í móðurborðinu uppá framtíðina að gera, ef ég myndi vilja setja annað kort þá er ég í vandræðum með þetta móðurborð...

Hvaða borði mynduð þið mæla með ?

Hmmm.. :-k Afhverju segirðu það?

(Ég er líka að fá mér þetta móðurborð í nýja turninn minn, væri alveg til í að vita.)

Hann er væntanlega að hugsa um að tengja annað GTX 670 skjákort og borðið styður ekki SLI þótt það styðji crossfireX

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Mán 06. Ágú 2012 18:01
af MuGGz
CurlyWurly skrifaði:
Yawnk skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er að sjá það núna að ég er kannski ekki að gera góð kaup í móðurborðinu uppá framtíðina að gera, ef ég myndi vilja setja annað kort þá er ég í vandræðum með þetta móðurborð...

Hvaða borði mynduð þið mæla með ?

Hmmm.. :-k Afhverju segirðu það?

(Ég er líka að fá mér þetta móðurborð í nýja turninn minn, væri alveg til í að vita.)

Hann er væntanlega að hugsa um að tengja annað GTX 670 skjákort og borðið styður ekki SLI þótt það styðji crossfireX


Bingó :)

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Mán 06. Ágú 2012 19:23
af Yawnk
CurlyWurly skrifaði:
Yawnk skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er að sjá það núna að ég er kannski ekki að gera góð kaup í móðurborðinu uppá framtíðina að gera, ef ég myndi vilja setja annað kort þá er ég í vandræðum með þetta móðurborð...

Hvaða borði mynduð þið mæla með ?

Hmmm.. :-k Afhverju segirðu það?

(Ég er líka að fá mér þetta móðurborð í nýja turninn minn, væri alveg til í að vita.)

Hann er væntanlega að hugsa um að tengja annað GTX 670 skjákort og borðið styður ekki SLI þótt það styðji crossfireX

Já okei, takk fyrir svar.
Ef ég er að skilja þetta rétt þá er Nvidia SLI = tvö nvidia kort saman og Crossfire = 2 AMD kort saman?

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Mán 06. Ágú 2012 19:33
af CurlyWurly
Yawnk skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:
Yawnk skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er að sjá það núna að ég er kannski ekki að gera góð kaup í móðurborðinu uppá framtíðina að gera, ef ég myndi vilja setja annað kort þá er ég í vandræðum með þetta móðurborð...

Hvaða borði mynduð þið mæla með ?

Hmmm.. :-k Afhverju segirðu það?

(Ég er líka að fá mér þetta móðurborð í nýja turninn minn, væri alveg til í að vita.)

Hann er væntanlega að hugsa um að tengja annað GTX 670 skjákort og borðið styður ekki SLI þótt það styðji crossfireX

Já okei, takk fyrir svar.
Ef ég er að skilja þetta rétt þá er Nvidia SLI = tvö nvidia kort saman og Crossfire = 2 AMD kort saman?


Getur svosem tengt allt að 4 kort saman en þú þarft svo djöfulleg móðurborð í það að 2 kort er ágætis viðmið ;)

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Þri 07. Ágú 2012 10:38
af MuGGz
Ég er kominn með annað móðurborð í hugann

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord

Einhver með reynslu af þessu borði ?

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Þri 07. Ágú 2012 10:51
af elisno
MuGGz skrifaði:Ég er kominn með annað móðurborð í hugann

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord

Einhver með reynslu af þessu borði ?


Já, mér lýst vel á þetta móðurborð (nýbúinn að kaupa það sjálfur en er að bíða eftir hinum hlutunum mínum)

En plís, veldu þér HX eða AX aflgjafa frá Corsair, þú ættir ekki að nota hann ef þú ætlar í svona dýrt móðurborð (plús það að ef þú ætlar að overclocka/ bæta við skjákorti). Þú þarft varla meira en 750W ef þú ætlar að fá þér auka kort.

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Þri 07. Ágú 2012 11:27
af MuGGz
Já ég hugsa að ég fari í HX750 aflgjafann

Re: ný vél + skjár - vantar álit

Sent: Þri 07. Ágú 2012 13:26
af CurlyWurly
MuGGz skrifaði:Já ég hugsa að ég fari í HX750 aflgjafann

Ætlaði upphaflega að fá mér einhvern tacens aflgjafa... Endaði á 750W corsair HX, mæli alls ekki með því að spara í aflgjafa! Svo er líka svo gaman að vera með modular ;)

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 13:57
af MuGGz
Búinn að endurhugsa þetta mikið og kominn með nýjan búnað sem ég er að spá í, endilega commentið!

kassi: Corsair 650d
Aflgjafi: Corsair HX850
Móðurborð: ASUS Maximus V FORMULA
Örgjörvi: Intel i5 3570k
Vinnsluminni: G.SKILL Ripjaws Z Series 16GB (4 x 4GB) DDR3 2133
Skjákort: EVGA 670GTW FTW 2GB
Örgjörvakæling: Corsair H100

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 14:30
af doc
með allt þetta corsair þá klárlega tekurðu corsair vinnsluminni ! ;)

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 16:00
af MuGGz
ég er að velja minni eftir Qualified Vendor List frá ASUS fyrir þetta borð

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 16:17
af CurlyWurly
Þetta setup lítur alveg insanely vel út en ég get því miður ekkert sagt þér mikið um gæðin annað en það að corsair HX aflgjafarnir eru snilld, restin er langt fyrir ofan mitt budget range þegar kemur að tölvuíhlutum.

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 16:42
af mercury
MuGGz skrifaði:Búinn að endurhugsa þetta mikið og kominn með nýjan búnað sem ég er að spá í, endilega commentið!

kassi: Corsair 650d
Aflgjafi: Corsair HX850
Móðurborð: ASUS Maximus V FORMULA
Örgjörvi: Intel i5 3570k
Vinnsluminni: G.SKILL Ripjaws Z Series 16GB (4 x 4GB) DDR3 2133
Skjákort: EVGA 670GTW FTW 2GB
Örgjörvakæling: Corsair H100

GURMET!. en er svakalegur verðmunur á 3570k og 3770k ?
og svo ef þú ert ekki mikið fyrir háværar vélar þá áttu eftir að þurfa að skipta út viftunum á h100. og þá eru 2-4stk af - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2005 eina vitið.
hörku viftur á h100 en í botni eru þær mjög háværar.

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 16:46
af MuGGz
mercury skrifaði:
MuGGz skrifaði:Búinn að endurhugsa þetta mikið og kominn með nýjan búnað sem ég er að spá í, endilega commentið!

kassi: Corsair 650d
Aflgjafi: Corsair HX850
Móðurborð: ASUS Maximus V FORMULA
Örgjörvi: Intel i5 3570k
Vinnsluminni: G.SKILL Ripjaws Z Series 16GB (4 x 4GB) DDR3 2133
Skjákort: EVGA 670GTW FTW 2GB
Örgjörvakæling: Corsair H100

GURMET!. en er svakalegur verðmunur á 3570k og 3770k ?
og svo ef þú ert ekki mikið fyrir háværar vélar þá áttu eftir að þurfa að skipta út viftunum á h100. og þá eru 2-4stk af - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2005 eina vitið.
hörku viftur á h100 en í botni eru þær mjög háværar.


Ég ætla að fara í AP15 vifturnar fyrir H100

Það er svolítill verðmunur á 3570k og 3770k já og þar sem ég er eiginlega búinn að sprengja budduna þá mun ég halda mig við 3570k :)

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 19:07
af Xovius
Ég myndi hugleiða þessar viftur hérna :
Mynd
http://www.corsair.com/en/cpu-cooling-k ... -fans.html
http://www.youtube.com/watch?v=11TIfocssvY

Annars gæti ég líka selt þér lítið notaðann H100 og tvær svona :
Mynd

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 19:10
af Tiger
Já þessar nýju corsair eru svolítði sexy, hægt að velja um nokkra liti á hringjunum sem fylgja með.

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 19:20
af Xovius
Tiger skrifaði:Já þessar nýju corsair eru svolítði sexy, hægt að velja um nokkra liti á hringjunum sem fylgja með.


Og þær virðast performa eins vel og hinar frægu noctua viftur og jafn hljóðlátt :) Og já, skaðar ekki að þær eru ekki fáránlega ljótar á litinn :D
Næst þegar ég upgrade'a vifturnar í tölvunni hjá mér verða þær pottþétt fyrir valinu...

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 21:14
af elisno
MuGGz skrifaði:Búinn að endurhugsa þetta mikið og kominn með nýjan búnað sem ég er að spá í, endilega commentið!

kassi: Corsair 650d
Aflgjafi: Corsair HX850
Móðurborð: ASUS Maximus V FORMULA
Örgjörvi: Intel i5 3570k
Vinnsluminni: G.SKILL Ripjaws Z Series 16GB (4 x 4GB) DDR3 2133
Skjákort: EVGA 670GTW FTW 2GB
Örgjörvakæling: Corsair H100




Hvað varð um skjáinn?
Hvert er budgetið hjá þér?
Hvar færðu hlutina sem þú breyttir um?
Hvað á að gera með þessari vél (þarf 16 GB vinnsluminni? DDR3 2133?!?!?!)?

Annars lýst mér vel á þetta hjá þér.
Spurning jafnvel hvort þú viljir fara alveg upp í AX 850W (myndi passa betur í þetta rauða/svarta þema sem þú ert með hérna)

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Fös 10. Ágú 2012 21:30
af MuGGz
elisno skrifaði:
MuGGz skrifaði:Búinn að endurhugsa þetta mikið og kominn með nýjan búnað sem ég er að spá í, endilega commentið!

kassi: Corsair 650d
Aflgjafi: Corsair HX850
Móðurborð: ASUS Maximus V FORMULA
Örgjörvi: Intel i5 3570k
Vinnsluminni: G.SKILL Ripjaws Z Series 16GB (4 x 4GB) DDR3 2133
Skjákort: EVGA 670GTW FTW 2GB
Örgjörvakæling: Corsair H100




Hvað varð um skjáinn?
Hvert er budgetið hjá þér?
Hvar færðu hlutina sem þú breyttir um?
Hvað á að gera með þessari vél (þarf 16 GB vinnsluminni? DDR3 2133?!?!?!)?

Annars lýst mér vel á þetta hjá þér.
Spurning jafnvel hvort þú viljir fara alveg upp í AX 850W (myndi passa betur í þetta rauða/svarta þema sem þú ert með hérna)


Ætla að bìða með skjá

Budget 260k max

Þetta verður allt tekið ì gegnum buy.is

Vèlin verður aðalega notuð ì gaming enn option á þungri vinnslu

Er ad reyna smìða ágætlega future proof vèl med möguleika á easy uppfærslu eins og SLI eða öflugri örgjörva án þess að þurfa uppfæra allt heila klabbið

Ef þið getið raðað saman betri vèl fyrir 250-60 endilega spreytið ykkur :D

Gaman að sjá hvort þið mynduð gera eitthvað öðruvìsi

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Lau 11. Ágú 2012 00:54
af elisno
MuGGz skrifaði:
Þetta verður allt tekið ì gegnum buy.is

Ef þið getið raðað saman betri vèl fyrir 250-60 endilega spreytið ykkur :D


Fyrst að buy.is þyrfti að panta allt þetta úti, þá mæli ég með því að þú setjir vélina saman með PCPartPicker fyrir okkur.

Það er mjög lítið af hlutum þarna sem yrðu future-proof. Haswell örgjörvarnir sem myndu koma út á næsta ári yrðu fyrir LGA 1150 socket. Þannig að þú skiptir ekki um örgjöva svo auðveldlega.

Get ekki sagt til um að vinnsluminnið sé futureproof... DDR4 vinnsluminni kemur út með Skylake örgjörvunum f. venjulegar tölvur. Ég segi að þú ættir að fá þér 8 GB núna, svo ef þig vantar meira eftir einhverja mánuði, þá færðu þér 8 GB í viðbót. 1600 Hz er nóg.

Aflgjafinn getur mögulega verið future-proof, ekkert mikið sem breytist á þeim. Hann þyrfti bara að hafa nægilegt afl og nóg af tengimöguleikum þannig að þegar hann eldist, þá ætti hann vonandi að ráða við nýrri og sparneytnari íhluti þegar þeir koma út síðar. Ég held samt að AX aflgjafarnir frá Corsair séu málið. Sjálfsagt 850W fyrir þig.

Svo er ég reyndar núna að sjá eitt vandamál.... Asus móðurborðið er EATX en bara 800D kassinn styður það frá Corsair. Ég held að þú þurfir ekki á þessu móðurborði að halda. Hérna er samanburður á móðurborðinu, 650D og 800D.

Við vorum búnir að ræða Z77X-UD5H móðurborðið, var eitthvað að því?

Ég held að þetta sé nánast sama vélin og þú stakst upp á. Hún verður bara blá/svört, ekki rauð/svört (ok.... og vinnsluminnið er minna), bara ódýrari... Þú líka að geta fengið alla hlutina hérna úti í búð.

PCPartPicker part list: http://pcpartpicker.com/p/ekue
Price breakdown by merchant: http://pcpartpicker.com/p/ekue/by_merchant/
Benchmarks: http://pcpartpicker.com/p/ekue/benchmarks/

CPU: Intel Core i5-3570K 3.4GHz Quad-Core Processor ($189.99 @ Microcenter)
CPU Cooler: Corsair H100 92.0 CFM Liquid CPU Cooler ($104.98 @ NCIX US)
Motherboard: Gigabyte GA-Z77X-UD5H ATX LGA1155 Motherboard ($169.98 @ Amazon)
Memory: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory ($51.98 @ Amazon)
Video Card: EVGA GeForce GTX 670 2GB Video Card ($407.99 @ Newegg)
Case: Corsair 650D ATX Mid Tower Case ($149.93 @ Mac Connection)
Power Supply: Corsair 850W ATX12V / EPS12V Power Supply ($169.99 @ NCIX US)
Total: $1244.84
(Prices include shipping and discounts when available.)
(Generated by PCPartPicker 2012-08-10 20:38 EDT-0400)

Þú getur þá sent buy.is linka á vörunum hjá PCPartPicker og þeir benda á ódýrustu verslanirnar úti fyrir hvern hlut.

BTW, ég er sjálfur að kaupa íhlutina mína sem koma í staðinn fyrir 4 ára gömlu (verður 5 ára 19. ágúst) prebuilt tölvuna mína. Ég væri með svipaða íhluti og þú ef þú myndir velja þetta, bara annað gtx 670, annan corsair kassa og lægri HX aflgjafa. Er núna bara að bíða eftir því að SSD diskurinn og skjákortið komi til landsins svo ég geti byrjað að setja vélina saman. Biðleikurinn er svo skemmtilegur!

Re: ný vél - vantar álit *Vélbúnaðarbreytingar!*

Sent: Lau 11. Ágú 2012 01:39
af MuGGz
Èg veit að maður er aldrei future proof þegar kemur að ìhlutum og ef maður ætlaði alltaf að vera með nýjasta nýtt þá myndi maður vera ì endalausum uppfærslum.

Ég hef ekki uppfært frá þvì 2007/2008 og vill ég gera þetta almennilega fyrst ég er að fá mér nýja vèl yfir höfuð.

Þò corsair segi að 650d styðji ekki eatx mòðurbord þá eru ansi margir að nota nákvæmlega þetta mòðurborð ì 650d kassanum þannig það er ekki vandamál.

sjá hér t.d. reyndar extreme borðið enn eatx samt sem ádur.

Þò svo að hashwell komi um mitt næsta ár þá ætti þetta rig mitt að endast næstu àrin og mesta lagi þá að kaupa annað 670gtx kort og henda ì SLI.