Síða 1 af 1

AMD64 móðurborð.

Sent: Fös 30. Júl 2004 02:51
af fallen
Hvað er besta amd64 móbóið sem völ er á hérna á Íslandi ?
Ekki miðað við pening eða neitt, bara einfaldlega það besta.

Sent: Fös 30. Júl 2004 12:27
af Guffi

Sent: Fös 30. Júl 2004 13:51
af Pectorian
já félagi minn fékk sér þetta, hann er rosa ánægður með það

Sent: Fös 30. Júl 2004 16:21
af Nemesis
http://www.computer.is/vorur/4279

Þetta er miklu dýrara. Hlýtur að vera betra ;)

Sent: Fös 30. Júl 2004 18:15
af Drulli
Nei Nemesis, borðið sem computer.is er að selja er bara nF3-150 en hitt er nF3-250GB sem er mun betra, með AGP/PCI Lock og fleira.

Sent: Lau 31. Júl 2004 01:36
af Pectorian
Ég myndi taka Nforce3, ekki spurning en svo er annað, Þegar er svona gulur kassi við vöruna hjá computer þá er hún ekki til á lager.
Spurningin er hvað það tekur langan tíma líka að fá draslið? veit það einhver? :shock:

Pectorian

Sent: Lau 31. Júl 2004 01:41
af fallen
rogger

Sent: Lau 31. Júl 2004 01:46
af Nemesis
Ef þú smellir á gula kassann birtist þessi texti:

"Gulur ferningur merkir að varan er ekki til á lager. Þegar slíkar vörur eru pantaðar getur tekið allt að viku að afgreiða pöntunina. "

Sent: Lau 31. Júl 2004 11:02
af xpider
Nei Nemesis, borðið sem computer.is er að selja er bara nF3-150 en hitt er nF3-250GB sem er mun betra, með AGP/PCI Lock og fleira.


Ekki alveg rétt borðið hjá start.is er nf3-250 ekki nf3 250GB.

Ef ég væri að kaupa mér móðurborð í dag þá myndi ég fá mér MSI NEO platinum borðið hjá Tölvulistanum en það er nf3 250 GB borð.

En gigabyte móbóið er svo sem í lagi, allavega þegar þú ert búinn að updatea biosinn.

Sent: Lau 31. Júl 2004 22:29
af Hlynzi
Ég myndi taka Nforce3 kubbasett, og móðurborðið væri frá Asus.

Sent: Sun 01. Ágú 2004 14:01
af BAMBInn
Guffi skrifaði:held að þetta sé mjög gott http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616


ég á svona ;) það er meðal en ekkert súper

Sent: Þri 10. Ágú 2004 01:25
af Takai
hvað er svona miklu betra við Nforce3 kubbasett en t.d. K8T800 kubbasett??

Sent: Þri 10. Ágú 2004 17:01
af tms
ég bendi á að att.is eru núna með MSI NEO kortið með nforce3-250gb á 16.950

Sent: Þri 10. Ágú 2004 19:37
af sveik
Takai skrifaði:hvað er svona miklu betra við Nforce3 kubbasett en t.d. K8T800 kubbasett??

til dæmis er APG/PCI lock á Nforce3 en ekki K8T800 (nema K8T800 pro)

Sent: Þri 10. Ágú 2004 21:21
af fallen
Ithmos skrifaði:ég bendi á að att.is eru núna með MSI NEO kortið með nforce3-250gb á 16.950


djöfull er wicked staður á ddr raufunum á þessu borði

Sent: Þri 10. Ágú 2004 21:23
af goldfinger
http://www.edbpriser.dk/Listprices.asp?ID=93821

svona mobo er ég að fá á fimmtudaginn

Sent: Þri 10. Ágú 2004 21:26
af fallen
goldfinger skrifaði:http://www.edbpriser.dk/Listprices.asp?ID=93821

svona mobo er ég að fá á fimmtudaginn


Þú gerir þér grein fyrir því að OC möguleikar með þessu borði eru hrikalega takmarkaðir ?
http://www.ocworkbase.com/reviews/13_us ... _trans_am/
Þessi var ekki sáttur.

Afturámóti ætla ég að bíða eftir að Abit gefi út amd64 móðurborð með nForce kubbasetti, því þetta tvennt saman getur ekki klikkað. <3