Síða 1 af 1

Ný leikjatölva. 200k budget. Og verð-álit á annari vél.

Sent: Þri 31. Júl 2012 16:39
af Spookz
Ég ætla mér semsagt að kaupa mér nýja tölvu og selja þá gömlu. Hérna eru specs á gömlu:

MS Windows 7 Home Premium 64-bit
AMD Phenom II X4 955
4.00 GB Dual-Channel DDR2 @ 532MHz (6-6-6-18)
ASRock A770DE+ (CPUSocket)
AMD Radeon HD 6870 Series (ATI AIB)
977GB Seagate ST31000524AS ATA Device (SATA)

Ég er kominn með kaupanda sem býður 60 þús. fyrir þessa. (Er það gott verð?)

Er aðallega að fara að nota þessa vél í leiki. T.d BF3, Dota 2 og Guild Wars 2 þegar hann kemur út. Er með ca. 200 þús í budget sem ég ætla eingöngu að nota í vélina. Á nú þegar góðan jaðarbúnað.

Hvað finnst ykkur um þessa?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2207

Væri líka vel þegið ef að einhver myndi mæla með góðum pörtum sem að ég gæti sett saman sjálfur! :popp

Re: Ný leikjatölva. 200k budget. Og verð-álit á annari vél.

Sent: Þri 31. Júl 2012 18:04
af vesi
Nokkuð solid vél tölvutækni, en bættu við stórum geymsludisk. 128gb eru fljót að klárast,,

Re: Ný leikjatölva. 200k budget. Og verð-álit á annari vél.

Sent: Þri 31. Júl 2012 18:42
af CurlyWurly
Myndi líka mæla með því að taka i5 3570K frekar en 3550 þar sem þú getur þá yfirklukkað örgjörvann seinna meir ef þess þarf, svo ætti það líka að auðvelda endursölu ;)

Re: Ný leikjatölva. 200k budget. Og verð-álit á annari vél.

Sent: Þri 31. Júl 2012 20:24
af elisno
Mér finnst fínt að nota þessa mynd sem viðmið fyrir mism. budget. Eða frekar til þess að þú forðist að einhver hlutur sé flöskuháls.

http://s1002.photobucket.com/albums/af1 ... =Guide.png

Allir partarnir eru til sölu hér á landi:

PCPartPicker part list: http://pcpartpicker.com/p/dwdh
Price breakdown by merchant: http://pcpartpicker.com/p/dwdh/by_merchant/
Benchmarks: http://pcpartpicker.com/p/dwdh/benchmarks/

CPU: Intel Core i5-3570K 3.4GHz Quad-Core Processor ($189.99 @ Microcenter)
Motherboard: ASRock Z77 Extreme4 ATX LGA1155 Motherboard ($132.86 @ Newegg)
Memory: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory ($53.99 @ Newegg)
Storage: Seagate Barracuda 2TB 3.5" 7200RPM Internal Hard Drive ($99.99 @ Newegg)
Video Card: MSI Radeon HD 7950 3GB Video Card ($304.99 @ NCIX US)
Case: Corsair 400R ATX Mid Tower Case ($89.99 @ Newegg)
Power Supply: Corsair 650W ATX12V / EPS12V Power Supply ($89.99 @ Newegg)
Total: $1003.91
(Prices include shipping and discounts when available.)
(Generated by PCPartPicker 2012-07-31 16:19 EDT-0400)

Samanlagt verð: 202.800 kr.

Harði diskurinn er ódýrastur á buy.is (16.990 kr.), hinir hlutirnir sjást hérna á vaktinni.

EDIT: Breytti móðurborðinu úr Gigabyte Z77X-UD5H í ASRock Z77 Extreme4.

EDIT 2: Hunsiði BNA verðin. Ég lagði bara saman lægstu verðin sem koma upp hérna á vaktinni (og buy.is)

EDIT 3: Eins og Hjalti minnti mig á, þá er þeir hjá buy.is nýbyrjaðir ap selja skjákort aftur. Því breytti ég Asus 7870 í Twin Frozr 7950 (bara 40 kr. dýrara).

Re: Ný leikjatölva. 200k budget. Og verð-álit á annari vél.

Sent: Þri 31. Júl 2012 20:30
af bulldog
er þetta verð með vsk og flutningsgjöldum ?

Re: Ný leikjatölva. 200k budget. Og verð-álit á annari vél.

Sent: Þri 31. Júl 2012 20:34
af elisno
bulldog skrifaði:er þetta verð með vsk og flutningsgjöldum ?


Sjá breytingar í póstinum mínum.

Re: Ný leikjatölva. 200k budget. Og verð-álit á annari vél.

Sent: Þri 31. Júl 2012 21:08
af hjalti8
elisno skrifaði:
Video Card: Asus Radeon HD 7870 2GB Video Card ($309.98 @ NCIX US)


7870 er overpriced kort, twin frozr 7950 er búið að vera á 310$ á newegg i laangan tíma en er núna reyndar out of stock http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127667
svo er 7850 á 200$ og yfirklukkar hrikalega vel.

Re: Ný leikjatölva. 200k budget. Og verð-álit á annari vél.

Sent: Þri 31. Júl 2012 21:14
af elisno
hjalti8 skrifaði:
elisno skrifaði:
Video Card: Asus Radeon HD 7870 2GB Video Card ($309.98 @ NCIX US)


7870 er overpriced kort, twin frozr 7950 er búið að vera á 310$ á newegg i laangan tíma en er núna reyndar out of stock http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127667
svo er 7850 á 200$ og yfirklukkar hrikalega vel.


Já fyrirgefðu, ég reyndi náttúrulega bara að fylgja því sem stóð á myndinni sem ég póstaði efst í póstinum mínum. Annars heyri ég að 7870 overclocki bara ansi vel. Ég held að þegar 660 ti kemur út eftir nokkrar vikur þá lagast verðið á 7870.
En takk fyrir að minna mig á Twin Frozr kortið því það er víst á sama verði og Asus 7870 kortið hérna heima.... http://buy.is/product.php?id_product=9209221.
Skal breyta þessu aftur.