Síða 1 af 1

Hljóðkort+magnari?

Sent: Fim 26. Júl 2012 23:52
af BernardBlack
Sæl öll.
Ég er með svona græjur tengdar við onboard hljóðkortið á ASUS P8P67 Pro móðurborði. Spurningin mín er: er nauðsynlegt að kaupa sér hljóðkort (og ef svo er, hvaða hljóðkort?) eða er magnarinn nægilegur? Budget fyrir nýju hljóðkorti er 15.000 kr.

Re: Hljóðkort+magnari?

Sent: Fös 27. Júl 2012 04:56
af Moquai
Njaaah, fjárfesta bara måske í betri græjum, en það er bara mitt álit :)