Síða 1 af 1

i7 3770K vs i5 3570K / i5 2500K

Sent: Mán 23. Júl 2012 09:41
af bjartur00
Er þess virði að fá sér Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core, frekar en Intel Core i5 3570K 3.4 Ghz Quad Core eða Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core? - Peningalega séð :)

Re: i7 3770K vs i5 3570K / i5 2500K

Sent: Mán 23. Júl 2012 10:03
af mundivalur
Ef þetta er aðallega fyrir leiki og netráp þá er 2500k alveg nóg!

Re: i7 3770K vs i5 3570K / i5 2500K

Sent: Mán 23. Júl 2012 12:04
af elisno
i5 örgjörvar eru það eina sem maður þarf ef maður spilar bara tölvuleiki, þar reynir mest á skjákortin. Að mínu mati ættirðu að fá þér Ivy Bridge örgjörva með viðeigandi móðurborði (Z77) svo að þú getir pottþétt nýtt þér PCI-E 3.0 þegar að leikir fara að vera þyngri í keyrslu.
Plúsinn er líka sá að IB er ögn hraðari en SB og þarf ekki eins mikla orku. Samt er hægt að overclocka SB meira en IB.