Síða 1 af 2

Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 15:53
af GuðjónR
Ég var beðinn um að kanna með sjónvarpsflakkara. Körfurnar sem eru gerðar eru:

  • Spila í 1080 upplausn (mkv fæla)
  • Hafa HDMI tengi
  • Vera hljóðlátur/hljóðlaus
  • Kostur ef hann spilar texta innan úr mkv fælum
  • Harðdisks stærð 1TB eða stærri
  • Mikill plús ef það er hægt að setja efni inná hann frá lykli/flakkara í gegnum usb port
  • Budget í kringum 30k með disk

Það sem ég er búinn að finna í fljótu bragði eru þessir tveir:

Argosy 373t (1TB) 29.900
United HD MMP 9590 (31.890 með 1.5TB)

Ég veit ekki hvort þeir standast allar kröfur, þ.e. hvort það sé hægt að copera gögn á þá af lykli eða flakkara eða hvort þeir lesa texta innan úr mkv skrá.
Hefur einhver ykkar reynslu ef þessum flökkurum? Ef svo hvernig reynast þeir og hvor kaupin eru betri?
Einnig ef þið vitið um einhvern annan sem kemur til greina endilega bendið á.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 16:09
af kfc
Mæli með þessum http://msn.foxsports.com/video?videoid= ... epermalink

Er með svona og er mjög sáttur við hann.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 16:13
af GuðjónR
kfc skrifaði:Mæli með þessum http://msn.foxsports.com/video?videoid= ... epermalink

Er með svona og er mjög sáttur við hann.


:popeyed
Vitlaus linkur ?

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 16:42
af Moldvarpan
Er ekki eina vitið að fá sér sjónvarpsflakka sem er nettengdur? :catgotmyballs

Ég myndi allavegana persónulega taka þann valkost með inní dæmið.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 16:47
af teitan
Ég myndi hækka budgetið aðeins og fara í þennan hér http://www.tl.is/vara/24433

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 16:48
af Victordp
Vinur minn átti eldri týpuna af þessum Argosy flakkara ekki besti flakkari sem að ég hef séð...

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 17:05
af kfc
:-"

Hér er réttur linkur http://nordar.is/details/mede8er-med500x2

GuðjónR skrifaði:
kfc skrifaði:Mæli með þessum http://msn.foxsports.com/video?videoid= ... epermalink

Er með svona og er mjög sáttur við hann.


:popeyed
Vitlaus linkur ?

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 17:37
af Tiger
teitan skrifaði:Ég myndi hækka budgetið aðeins og fara í þennan hér http://www.tl.is/vara/24433


+1

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 17:46
af GuðjónR
Tiger skrifaði:
teitan skrifaði:Ég myndi hækka budgetið aðeins og fara í þennan hér http://www.tl.is/vara/24433


+1


Hvað hefur hann fram yfir hina? þetta er nú frekar mikil hækkun á budget, fer úr 30 í tæp 50k.
Flakkarinn er hugsaður fyrir tækniheft fólk, og því er t.d. stream eða lan/wifi tenging ekki inn í myndinni.
Þarf að vera einfalt og virka vel.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 20:46
af teitan
Ég mælti með þessum þar sem að þú færð meiri gæði og betra viðmót, en jú kostar töluvert meira, en kannski er annarhvor hinna nógu góður fyrir svona tækniheft fólk :)

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 21:12
af GuðjónR
teitan skrifaði:Ég mælti með þessum þar sem að þú færð meiri gæði og betra viðmót, en jú kostar töluvert meira, en kannski er annarhvor hinna nógu góður fyrir svona tækniheft fólk :)

Okay, ég ætla þá að benda á þessa græju og hinar til vara.
Þessi er óneitanlega útlitsflottari.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 21:47
af CurlyWurly
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
teitan skrifaði:Ég myndi hækka budgetið aðeins og fara í þennan hér http://www.tl.is/vara/24433


+1


Hvað hefur hann fram yfir hina? þetta er nú frekar mikil hækkun á budget, fer úr 30 í tæp 50k.
Flakkarinn er hugsaður fyrir tækniheft fólk, og því er t.d. stream eða lan/wifi tenging ekki inn í myndinni.
Þarf að vera einfalt og virka vel.

Annaðhvort hefur verið breytt um link eða þessi dottið niður í verði því hann er núna sagður vera undir 30k á tl.is, eða er ég að fá rangan link?

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 21:53
af GuðjónR
Nei þetta er réttur linkur, kostar 29.990.- fyrir utan HDD.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 22:15
af CurlyWurly
GuðjónR skrifaði:Nei þetta er réttur linkur, kostar 29.990.- fyrir utan HDD.

Meinar, ég opnaði bara linkinn og leit á verðið. En hann lítur helvíti vel út þessi :D

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 22:53
af slubert
Tiger skrifaði:
teitan skrifaði:Ég myndi hækka budgetið aðeins og fara í þennan hér http://www.tl.is/vara/24433


+1


+2 Spilar allt sem þú setur inná hann, þoli ekki þegar flakkarinn neitar að spila suma fæla bara ves.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Sun 22. Júl 2012 23:53
af mainman
Ég er með svona flakkara.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1594

Kostar fullt af pening. spilar allt sem ég hef getað sett í hann en hann er engan vegin peningana virði.
Þráðlausa netið virkar nánast eins og gamalt 28,8k módem. hann er óratíma að kópera á milli usb flakkara og inn á diskinn. Hann tekur reyndar alveg stærri diska en 1tb (ég er með 2tb disk í honum núna).
Þetta ipod tengi er drasl og spilar þar aðalega inn í að hugbúnaðurinn í flakkaranum er rusl.
Aldrei séð jafn non user friendly hugbúnað eins og er í þessum flakkara svo ég get lofað þér því að ef þú kaupir svona fyrir einhverja sem eru tækniheftir þá verður þú með fólkið í símanum í hvert einasta skipti sem þau ætla að spila eitthvað bara til að lóðsa þau á slóðina þar sem myndirnar eru vistaðar.
Nýjasta hugbúnaðaruppfærslan á síðunni hjá framleiðanda er síðan 2009 og hvergi neinn annann hugbúnað að finna sem gerir það alveg magnað hvað hann hefur getað spilað mikið á sínum tíma þegar hann kom út fyrst.
Hann er svo slow að þegar maður flettir niður myndalistann þá langar hann alltaf að spila prewiew í litlum glugga til hliðar og hann hangir alltaf á því og svo hamast maður á down takkanum á fjarstýringunni og þá allt í einu skrollar hann niður 5-10 myndir.
Þegar þú restartar honum þá þarftu alltaf að fara inn í network settings og endurræsa netkortið, annars virkar bara snúrunetið.

Ég átti eldri gerð af mvix þráðlausum á undan þessum og var hann ekki nærri jafn fullkominn og spilaði ekki mkv en hann skilaði samt alltaf sínu og á þolanlegum hraða en þetta er algjört rusl.
Þá veistu t.d. hvað þú átt ekki að kaupa fyrir þetta fólk :P
kv.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 00:03
af Rumpituski
Eitt samt sem gott væri að hafa í huga við kaup á sjónvarpsflakkara er hvort framleiðandi býður upp á uppfærslur á firmware á flakkaranum, upp á að hann spili komandi formöt á myndum. Hef heyrt að það séu alls ekki allir sem bjóða upp á það.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 00:24
af GuðjónR
Já sæll, flakkari á tæp 60k! þá myndi ég frekar mæla með smátölvu.
Er ekki hægt að firmware uppfæra alla flakkara? Hvað með þennan United sem ég linkaði á í upphafsinnlegginu vitið þið hvort það sé hægt?

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 10:21
af appel
GuðjónR skrifaði:Já sæll, flakkari á tæp 60k! þá myndi ég frekar mæla með smátölvu.
Er ekki hægt að firmware uppfæra alla flakkara? Hvað með þennan United sem ég linkaði á í upphafsinnlegginu vitið þið hvort það sé hægt?

Svolítið fáránlegt verð samanborið við t.d. þetta (sem ég er að skoða): http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6005/HX521/

Bætir við örfáum þúsundköllum í viðbót og þú færð miklu flottara system, og það besta: Wi-Fi afspilun á vídjó af local network server.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 10:59
af mundivalur
Ég á Argosy 335t ekkert vesen,létt að færa af usb kubb, einfaldur og hraðvirkur,svo er líka 339t og hann virkar líka vel,þekki líka AcRyan aðeins, frekar slow ,haugur af allskonar stillingum, virkar núna að færa af usb, United já bilaður !

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 11:02
af diabloice
mundivalur skrifaði:Ég á Argosy 335t ekkert vesen,létt að færa af usb kubb, einfaldur og hraðvirkur,svo er líka 339t og hann virkar líka vel,þekki líka AcRyan aðeins, frekar slow ,haugur af allskonar stillingum, virkar núna að færa af usb, United já bilaður !


Hef nú lent í því að svona United Flakkari hefur bara grillað usb lykil sem ég var með þannig mæli ekki með honum

teitan skrifaði:Ég myndi hækka budgetið aðeins og fara í þennan hér http://www.tl.is/vara/24433


Hef notað svoldið eldri týpuna af þessum og það er bara auðvelt að nota hann og spila af usb mæli eindregið með honum

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 11:03
af GuðjónR
mundivalur skrifaði:Ég á Argosy 335t ekkert vesen,létt að færa af usb kubb, einfaldur og hraðvirkur,svo er líka 339t og hann virkar líka vel,þekki líka AcRyan aðeins, frekar slow ,haugur af allskonar stillingum, virkar núna að færa af usb, United já bilaður !


Ef þú þyrftir að velja á milli Argosy 339t og United 9590 hvorn tækirðu?

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 11:37
af mundivalur
Það hafa verið 3 united innan fjölskildunar og þeir hafa allir bilað(ekki hdd) og ekki spilað hvað sem er þanig ég mæli með Argosy ,já eitt en ég er ekki eins hrifinn af Argosy 373 eða þeim sem standa lóðrétt ,mætti halda að það væri annar forritari og framleiðandi allarvegna ekki eins góðir !

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 12:03
af frr
Ég myndi keypa disklaust media box sem þú tengir flakkara,minnislykil eða minniskort við. Kostar 30+ dollara. Ef það verður úrelt, en margt af þessu er hægt að uppfæra, þá bara kaupa annan. Það sem ég er með kostaði rúma 30 dollara og spilar allt sem ég hef prófað. Ég er með gamla media center tölvu, sem ræður ekki við full HD, en þetta gerir það hins vegar.

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Sent: Mán 23. Júl 2012 12:26
af braudrist
x2 á Tvix sjónvarpsflakkarann. Þetta eru langbestu sjónvarpsflakkararnir.