Síða 1 af 1
Móðurhljóðborð
Sent: Mið 28. Júl 2004 00:27
af AMoRi
Er til móðurborð sem er með innbygðu 5.1 hljóðkorti?
Sent: Mið 28. Júl 2004 00:30
af Arnar
Já
Mjög mörg nýleg móðurborð bjóða upp á það
Sent: Mið 28. Júl 2004 00:34
af Revenant
Já það eru til móðurborð með 6 rása hljóðkorti ásamt S/PDIF Input & Output (hef ekki hugmynd hvað það er en það hljómar vel
)
Sent: Mið 28. Júl 2004 00:40
af Mysingur
já það er svona S/PDIF dæmi hjá mér... það væri ágætt ef einhver gæti sagt mér hvað þetta gerir
Sent: Mið 28. Júl 2004 01:32
af AMoRi
Gæti einhver bent mér á eitt svoleiðis á ágætu verði?
Sent: Mið 28. Júl 2004 01:37
af Daz
AMoRi skrifaði:Gæti einhver bent mér á eitt svoleiðis á ágætu verði?
AMD eða Intel? Vantar þig ekki bara hljóðkort?
Sent: Mið 28. Júl 2004 01:40
af AMoRi
AMD, vantar bæði.
Sent: Mið 28. Júl 2004 01:57
af Daz
Öll nforce2 móðurborðin eru með innbyggðu 5.1 hljóðkorti. t.d. eru öll nema eitt borð frá
Tölvuvirkni með 5.1 hljóði (það neðsta er bara steríó)
Sent: Mið 28. Júl 2004 13:18
af Nemesis
Sent: Mið 28. Júl 2004 14:57
af Daz
Vantaði víst einn hornklofa í þetta hjá mér...
Sent: Fös 30. Júl 2004 13:34
af Buddy
Borgar sig að kaupa t.d AN7 og nota optical út. Peningurinn á að fara í góða hátalara.
Sent: Fös 30. Júl 2004 16:59
af BlitZ3r
spdif = Sony/philipis digital interfeis
Sent: Fös 30. Júl 2004 17:46
af Mysingur
BlitZ3r skrifaði:spdif = Sony/philipis digital interfeis
ok... en hvað gerir þetta
Sent: Fös 30. Júl 2004 19:13
af Icarus
Asus a7n8x-e deluxe.
5,1hljóðkort + margt annað sem abit borðið hefur ekki
Sent: Lau 31. Júl 2004 22:31
af Hlynzi
Asus móðurborð á þetta.
Þessi AC97 kubbur er held ég það sem bíður uppá 5.1 hljóðið. 2 tölvur hjá mér eru með surround, annað er Asus móðurborð, og hitt er VIA mini-ITX.
Sent: Lau 31. Júl 2004 23:43
af Pandemic
Flest Abit borð eru með 5.1 stuðning og spdf out/in og AC97