Síða 1 af 1

Hvernig tengi?

Sent: Sun 23. Mar 2003 14:20
af gumol
Hvar er hægta að fá upplýsingar um hvernig örgjafatengi er á móðurborðinu? :?:

10 bréfið mitt :D

Sent: Sun 23. Mar 2003 15:10
af Voffinn
Þetta er allt að koma hjá þér :wink:
Ertu búin að tékka manualinn fyrir móbó-ið ?

Sent: Sun 23. Mar 2003 15:13
af gumol
Síðan hvenar fór að filgja manual með móbóum. annað en bara Terms of Use (hvað sem það þíðir nú) :)

Sent: Sun 23. Mar 2003 15:18
af Voffinn
hehehe...ég á manual fyrir allt tölvu drasl sem ég á...allt frá dos manulum yfir í hvernig manual hvernig þú átt að sitja fyrir framan tölvu...(fylgdi með lyklaborði :? )

Sent: Sun 23. Mar 2003 16:47
af MezzUp
Manualinn fyglir bara ef að móbóið er keypt sér útí búð(retail).
Veistu hvaða týpu/módel af móðurborði þú ert með??
Annars er það örgjörvatengi, það er enginn örgjafi í tölvum :!:

Sent: Sun 23. Mar 2003 18:01
af Voffinn
ég bjó til ssvona smá kenningu... það er um notendur þráðlausra lyklaborða...því ég veit að gumol er með eitt slíkt.

Ef við förum aðeins að pæla í því, þá gera þeir sem eru með þráðlaus lyklaborð fleiri innsláttarvillur..
Orsök?
- Hluti af merkinu týnist á leiðinni, útkoma=villur.


ATH. Þetta er brandari...ég vill ekki fá einhver svona comment, "ertu hálfviti, þetta var bara í gömlu lyklaborðunum" eða eitthvað :D

Sent: Sun 23. Mar 2003 22:02
af Atlinn
Í fursta lagi myndi ég frekar kalla þetta sökkul fyrir örgjörva ekki örgjörvatengi.
Í öðru lagi þá á að fylgja manual með móðurborðum, ef ekki þá er það fyrstaflokks rusl fyrirtæki sem framleiðir það.
Í þriðja lagi, til að finna út hvernig socket móbóið er þá þarftu fyrst að vita hvort það sé AMD, Intel eða VIA. Þegar þú finnur það út þá geturu talið götin á hvíta stykkinu, sökklinum, örgjövatenginu, eða hvað sem fólk vill kalla þetta, eða þú getur fundið út hver framleiðir borðið farið inn á heimasíðu framleiðandans og fundið infó um borðið þar. Svo líka stendur oft á sökklinum hvernig hann er, eða það stendu allavegana á Socket 6 og 7 socketum, svo fer það ekkert á milli mála ef það er slot móðurborð.

Sent: Mán 24. Mar 2003 00:31
af gumol
Takk fyrir :-) Núna þarf maður bara að finna út hvernig maður nær kæliplötunni af.

Sent: Mán 24. Mar 2003 12:30
af Voffinn
ég skal koma með hamar í skólan á eftir... :D

Sent: Mán 24. Mar 2003 12:56
af Atlinn
haha lol