Síða 1 af 1

Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 21:09
af SaevarG
Vantar smá hjálp með hljóðkortið hjá mér.
Var að formatta og seti upp Windows 7. Og er buin að setja upp drivera fyrir hljóðkortið.
en það kemur ekkert hljóð í hátalarana, en í volume mixer kemur alltaf svona grænt í línurnar :)
Mynd
ég er búin að prófa einhverjar aðferðir með því að google en þær hafa ekki virkað mikið

Væri vel séf að fá einhverjar ábendingar hvað gæti mögulega verið að :D

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 21:16
af DJOli
Tengdirðu snúrurnar aftan í tölvuna rétt?.

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 21:25
af SaevarG
já hún er rétt tengd í

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 21:37
af mundivalur
Taka aftur úr sambandi og setja aftur í og þá á að poppa upp mynd sem spyr hvað þú ert að setja í samband ! velja front spk.
þetta kemur á endanum :D

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 21:43
af agust1337
Ertu viss um að þú sért búinn að installa realtek driverana?

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 22:01
af AciD_RaiN
Ég var að lenda í allskonar brasi um daginn með þetta hjá mér... Besta ráðið sem ég get gefið þér er að fikta og fikta meira :svekktur

Þetta kemur á endanum...

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 22:01
af SteiniP
Hægri smelltu á volume control iconinum > Playback devices > settu rétt hljóðkort sem default

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 23:21
af SaevarG
agust1337 skrifaði:Ertu viss um að þú sért búinn að installa realtek driverana?


Já er buin að installa 2.68 en finn það neinn staðar í tölvunni

SteiniP skrifaði:Hægri smelltu á volume control iconinum > Playback devices > settu rétt hljóðkort sem default

kemur bara eitt og það er Digital Audio (s/pfid)

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 23:23
af GuðjónR
Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 23:36
af SaevarG
GuðjónR skrifaði:Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?


ja búin að prófa tengja í jack-ið á framan líka

já kveikt á þeim í sambandi og frekar hátt stiltir :)

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 23:53
af GuðjónR
SaevarG skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?


ja búin að prófa tengja í jack-ið á framan líka

já kveikt á þeim í sambandi og frekar hátt stiltir :)


Þannig að fyrir formatt þá virkaði allt en eftir formatt þá virka ekki hátalarar?
Og þú ert ekki búinn að opna kassann og fikta neitt inn í honum?

Þá er þetta klárlega drivera issue ... hafir þú installerað driver þá er það líklega vitlaus driver...
Eða það vantar annan...

Búinn að prófa Windows Update? og skoða "optional updates?

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Sun 08. Júl 2012 23:58
af SaevarG
GuðjónR skrifaði:
SaevarG skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?


ja búin að prófa tengja í jack-ið á framan líka

já kveikt á þeim í sambandi og frekar hátt stiltir :)


Þannig að fyrir formatt þá virkaði allt en eftir formatt þá virka ekki hátalarar?
Og þú ert ekki búinn að opna kassann og fikta neitt inn í honum?

Þá er þetta klárlega drivera issue ... hafir þú installerað driver þá er það líklega vitlaus driver...
Eða það vantar annan...

Búinn að prófa Windows Update? og skoða "optional updates?


Fór með tölvuna í viðgerð og hann formattaði tölvuna og setti hana upp. og hljóðið hefur ekki virkað síðan

ja kemur bara tungumál og svo bing desktop

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Mán 09. Júl 2012 00:04
af SteiniP
SaevarG skrifaði:
SteiniP skrifaði:Hægri smelltu á volume control iconinum > Playback devices > settu rétt hljóðkort sem default

kemur bara eitt og það er Digital Audio (s/pfid)


Þá ertu ekki með réttann driver. Sæktu hann frá framleiðanda móðurborðsins/hljóðkortsins, ekki frá realtek.

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Mán 09. Júl 2012 11:54
af upg8
Gætir líka prófað að yfirfara BIOS stillingarnar

Re: Kemur ekki hljóð úr hátölurunum

Sent: Mán 09. Júl 2012 12:01
af Gunnar
SaevarG skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
SaevarG skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?


ja búin að prófa tengja í jack-ið á framan líka

já kveikt á þeim í sambandi og frekar hátt stiltir :)


Þannig að fyrir formatt þá virkaði allt en eftir formatt þá virka ekki hátalarar?
Og þú ert ekki búinn að opna kassann og fikta neitt inn í honum?

Þá er þetta klárlega drivera issue ... hafir þú installerað driver þá er það líklega vitlaus driver...
Eða það vantar annan...

Búinn að prófa Windows Update? og skoða "optional updates?


Fór með tölvuna í viðgerð og hann formattaði tölvuna og setti hana upp. og hljóðið hefur ekki virkað síðan

ja kemur bara tungumál og svo bing desktop

bíddu what... fórstu með tölvuna í viðgerð og hann setti ekki upp hljóðið hjá þér?
farðu bara með hana þar sem þeir löguðu hana og segðu þeim að setja það upp...