Uppfærsla fyrir vin ?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla fyrir vin ?
Vinur minn er að uppfæra tölvuna sína fyrir svona 40-50 þús kall,
hann spilar cs og fær ekki nógu gott fps með tölvunni eins og hún lítur út núna:
2.4ghz p4
mx440-se 64 mb skjákort
1stk 512 mb 333mhz vinnsluminni
Og móðurborðið hans styður bara 4x agp og 266 mhz vinnsluminni
Mér datt í hug að hann keypti sér Abit Vt7 móðurborð sem styður 8xagp og 400mhz vinnsluminni
Og kannski þetta skjákort = Radeon9800 Pro 256MB
Og ef það er einhver afgangur væri möguleiki að kaupa annað eins vinnsluminni og nota þau saman í dual channel
Hann spilar cs og fær ekki nógu gott fps með þessari tölvu
Hvað segið þið um þetta ?
hann spilar cs og fær ekki nógu gott fps með tölvunni eins og hún lítur út núna:
2.4ghz p4
mx440-se 64 mb skjákort
1stk 512 mb 333mhz vinnsluminni
Og móðurborðið hans styður bara 4x agp og 266 mhz vinnsluminni
Mér datt í hug að hann keypti sér Abit Vt7 móðurborð sem styður 8xagp og 400mhz vinnsluminni
Og kannski þetta skjákort = Radeon9800 Pro 256MB
Og ef það er einhver afgangur væri möguleiki að kaupa annað eins vinnsluminni og nota þau saman í dual channel
Hann spilar cs og fær ekki nógu gott fps með þessari tölvu
Hvað segið þið um þetta ?
Djöfull er ég pirraður á þessu "gamla p3 700mhz tölvan mín með tnt1 ræður alveg við cs"
Hafiði spilað CS nýlega ? Þegar fólk er að spila tölvuleiki til að keppa í þeim þá vilja menn steady 100 fps í öllum mögulegum aðstæðum.
Þessí vél ætti að vera 100fps steady nema þegar smoke er myndi ég halda. Ef hann ætlar bara að spila CS á HL1 vélinni væri þetta fín uppfærsla, GF4TI ætti að vera nóg fyrir 100fps í nokkrum smoke. En ef hann ætlar í HL2 og D3 og eitthvað fleira væri nýtt móðurborð, meira minni, yfirklukkun og GF6800GT ekki slæmt.
Hafiði spilað CS nýlega ? Þegar fólk er að spila tölvuleiki til að keppa í þeim þá vilja menn steady 100 fps í öllum mögulegum aðstæðum.
Þessí vél ætti að vera 100fps steady nema þegar smoke er myndi ég halda. Ef hann ætlar bara að spila CS á HL1 vélinni væri þetta fín uppfærsla, GF4TI ætti að vera nóg fyrir 100fps í nokkrum smoke. En ef hann ætlar í HL2 og D3 og eitthvað fleira væri nýtt móðurborð, meira minni, yfirklukkun og GF6800GT ekki slæmt.
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
800x600.. með 100hz.. Lang best að vera með 100hz.. Jafnvel þótt að skjárinn þinn nær hærra í 80xx600 en 100hz, þá er mikið betra að hafann í því þar sem fpsið þitt í t.d. cs er 100 fps.. Svo gætirðu náttúrlega verið meira vertical sync on.. Sumun finnst það vera meira "smooth" öðrum óþæginlegt.. Fer bara eftir persónum..
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200