sælir drengir, fer í það á morgun að kaupa mér nýtt skjákort, með hverju mæliði, budget er í kringum 30-35k
var búinn að sjá þennan " viewtopic.php?f=21&t=48732 " þráð líka og ath hvort maður ætti að bjóða 30k í það?
mér er sama hvort það sé radeon eða geforce, bara að maður fái það besta fyrir þennan pening.. sjáið restina af tölvunni í undirskriftinni
hjálp við val á skjákorti..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á skjákorti..
Það væri uppfærsla fyrir þig að fara í þetta 6950 kort en ég held að þú gætir ekki fengið nýtt skjákort fyrir 30-35k í dag sem að er betra en Radeon 5850 kort, verðin á þessu eru einfaldlega bara svo há.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á skjákorti..
5850 kortið er ónýtt, þess vegna er ég að kaupa nýtt, hefði kannski átt að taka það fram í upphafspóstinum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á skjákorti..
Haha, það breytir öllu en já eins og ég segi, ef þú sættir þig við notað kort er þetta 6950 betra en allt nýtt sem þú færð fyrir þetta verðbil.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á skjákorti..
CurlyWurly skrifaði:Haha, það breytir öllu en já eins og ég segi, ef þú sættir þig við notað kort er þetta 6950 betra en allt nýtt sem þú færð fyrir þetta verðbil.
sammála þessu, og ef hann lætur það af hendi fyrir 30þús, þá er það frábært
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp við val á skjákorti..
N7Armor skrifaði:hvenær þarft þú að fá kortið sem fyrst eða?
á morgun
edit: ahh var að sjá að þú ætlar að selja það í lok júlí, hélt þetta væri í lok júní
Síðast breytt af J1nX á Mán 02. Júl 2012 00:39, breytt samtals 1 sinni.
Re: hjálp við val á skjákorti..
ja oki á morgun og ertu viss að þú vilt kaupa notaðan kort?
ég er enþá að hugsa um þetta ég er nefnilega að vinna á morgun og ég þarf að fara með skjáin minn 27'' aftur á tolvutek því það er dautt pixel á honum
og já ég finn ekki diskin sem fylgdi með kortinu þarf að leita af honum
ég er enþá að hugsa um þetta ég er nefnilega að vinna á morgun og ég þarf að fara með skjáin minn 27'' aftur á tolvutek því það er dautt pixel á honum
og já ég finn ekki diskin sem fylgdi með kortinu þarf að leita af honum