Er að setja saman tölvu fyrir budgetið sem ég hef og er kominn með þetta fyrir peninginn ca 200.000 - allar ábendingar vel þegnar!
Örgjöfi: Intel Core i7 3770 3.4 ghz
Skjákort : EVGA nVidia geforce GTX570
Harður diskur: 1TB, Seagate SATA3 6gb/s, 64mb cache, 7200 rpm + [Corsair Force 3 60 GB]
Móðurborð: Asus p8b75-M LE, Intel B75, 2xDDR3, 5xSATAII, 1xSATA3, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, 7.1 hljóð
Innra minni: (8.0GB) 2x4 GB DDR3 1600MHz
Kassi: Coller master elite 430
Aflgjafi: man ekki nafnið en hann er bara 500w er það nóg ?
tölvan verður mest nituð í tölvuleikjaspilun.
Vona að einhverjir finni betri lausn á þessu =)
Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Síðast breytt af jonbi á Mið 27. Jún 2012 05:45, breytt samtals 1 sinni.
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Hvað verður tölvan notuð í? Ef aðalega tölvuleiki færi ég frekar í 3570K og nýta 20.000kr sem þú sparar á því og fara í GTX670.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
chaplin skrifaði:Hvað verður tölvan notuð í? Ef aðalega tölvuleiki færi ég frekar í 3570K og nýta 20.000kr sem þú sparar á því og fara í GTX670.
já verður nær eingöngu notuð í tölvuleiki og internet browsing, hljómar ágætlega að bæta í skjákortið.
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Notaðu allann peninginn og kauptu 690 og sittu bara og horfðu á það...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Xovius skrifaði:Notaðu allann peninginn og kauptu 690 og sittu bara og horfðu á það...
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Hjartanlega sammála Danna, engin spurning að spara í örgjörvanum og fara frekar í GTX670
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Xovius skrifaði:Notaðu allann peninginn og kauptu 690 og sittu bara og horfðu á það...
hardcore gaming
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Held að 500W aflgjafi dugi ef það er ekki eitthvað no-name drasl. Gætiru fundið út hvernig aflgjafi þetta er? m.a.s. framleiðandi væri nóg t.d. Corsair, thermaltake etc.
Svo væri kannski ekkert leiðinlegt að fara í örlítið dýrari turn eins og til dæmis þennan eða þennan þótt það sé kannski ekkert stórmál, Cooler Master amk framleiðandinn sem ég mæli með
Svo skylst mér á flestum hérna að það borgi sig að vera með 120 GB SSD þótt ég viti minna um það.
Edit: Væri líka ekkert slæmt að fá nafnið á minninu þótt það sé kannski ekkert stórmál.
-Ég langt frá því að vera alvitur svo ekki taka þessum ráðum sem fullkomnum, bara mínar persónulegu hugmyndir
Svo væri kannski ekkert leiðinlegt að fara í örlítið dýrari turn eins og til dæmis þennan eða þennan þótt það sé kannski ekkert stórmál, Cooler Master amk framleiðandinn sem ég mæli með
Svo skylst mér á flestum hérna að það borgi sig að vera með 120 GB SSD þótt ég viti minna um það.
Edit: Væri líka ekkert slæmt að fá nafnið á minninu þótt það sé kannski ekkert stórmál.
-Ég langt frá því að vera alvitur svo ekki taka þessum ráðum sem fullkomnum, bara mínar persónulegu hugmyndir
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
670 all the way... allavegana ef þetta á að vera leikjaturn (eða bara skjákortið sem ég er að selja viewtopic.php?f=11&t=46710)
Svo er SSD alveg möst. Þú sérð langmesta hraðabreytingu í daglegri notkun á því.
Svo er SSD alveg möst. Þú sérð langmesta hraðabreytingu í daglegri notkun á því.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Ég mundi allavega bömpa þennan 60 gig SSD upp í 120. Það gengur varla upp að hafa bara 60 gig. Sérstaklega ekki ef þú ert að fara að hafa einhverja leiki á þessu.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt barn í fæðingu, vantar hjálp við innihald
Titillinn lét mig halda að þú værir að leita að sæðisgjafa hérna á vaktinni
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant