Síða 1 af 1
FX5600-TD256 VS G4Ti4200-TD128
Sent: Fös 23. Júl 2004 12:12
af Amd
Er með MSI G4Ti4200-TD128MB og fékk FX5600-TD256MB lánað til að prufa ,
þetta kort "FX5600" er drasl ,GF4Ti4200 er að skora meirra í fps er hitt draslið.
Hefur eitthver hér séð benchmark af þessum kortum????
ps Er allt þetta FX drasl eða hvað?
Sent: Fös 23. Júl 2004 12:25
af Sup3rfly
Ég myndi nú varla segja að ALLT FX sé drasl en 5600 er minnir mig lélegastur af þeim ég er með 5700 Ultra og hann er að virka alveg furðulega vel hann er ekkert OC og ég get t.d. spilað BF1942 óg Max Payne 2 í fullum gæðum (soldið gamlir).
Sent: Fös 23. Júl 2004 15:39
af Steini
skora meira fps í??? cs kannski. Geforce fx 5200 og 5600 er drasl það er rétt en allt þar fyrir ofan ætti að vera í lagi
Sent: Fös 23. Júl 2004 19:08
af Lazylue
var með fx 5600 128 og já það er bölvað drasl. 5600, 5200, og 5500(held það allavega) eru ekkert að meika það.
Keypti mér fx 5900 xt nýlega og var að fá minnst tvöfalt meira í fps heldur er það gamla, kom mér reyndar svolítið á óvart.
Sent: Fös 23. Júl 2004 21:03
af Steini
Jamm ég held að fx5900xt sé bestu kaupin ef þú vilt ekki eyða miklu í skjákort (20.000kr)
Sent: Sun 25. Júl 2004 12:58
af Hlynzi
5600 og 5700 eru ekkert voðalega góð kort. En 5900 er betra, 6800 er náttla toppurinn
Ég er með Ti4600 kort, GF4 og ég hef séð það skora meira en 5600.
Sent: Sun 25. Júl 2004 15:25
af Daz
FX kortin eru DX9 kort, sem gf4 kortin eru ekki. Svo FX kortin eru miklu betri í öllu sem nýtir DX9 möguleika.
Sent: Sun 25. Júl 2004 16:04
af Heinz
ég er með FX 5700 og það er að gera verkar bara mjög vel