Vandamál með start á tölvu
Sent: Fim 21. Jún 2012 03:15
Sælir vaktarar!
Ekki fyrir svo löngu keypti ég mér nýja tölvu. Ég veit ekki hvort að innfoið um það skipti máli en þetta er asus P8z68-v pro gen 3 móðurborð. i7 2600 örri, hyperx minni og 570gtx skjákort
En ég notaði gamlann aflgjafa sem ég átti sem var um 550W og gamlann raptor 10k hdd.
Þegar ég startaði tölvuni kemur ekkert upp á skjáinn, hún slekkur sjálf á sér og kveikir aftur. gerir þetta 2-3x þar til hún nær að ræsa sig
Ég hélt að þetta væri powersupply problem þannig ég keypti mér 850w corsair aflgjafa. en þetta heldur áfram að gerast.
Er þetta einhver stilling eða galli í einhverju dóti hjá mér?
Kv einn lost.
Ekki fyrir svo löngu keypti ég mér nýja tölvu. Ég veit ekki hvort að innfoið um það skipti máli en þetta er asus P8z68-v pro gen 3 móðurborð. i7 2600 örri, hyperx minni og 570gtx skjákort
En ég notaði gamlann aflgjafa sem ég átti sem var um 550W og gamlann raptor 10k hdd.
Þegar ég startaði tölvuni kemur ekkert upp á skjáinn, hún slekkur sjálf á sér og kveikir aftur. gerir þetta 2-3x þar til hún nær að ræsa sig
Ég hélt að þetta væri powersupply problem þannig ég keypti mér 850w corsair aflgjafa. en þetta heldur áfram að gerast.
Er þetta einhver stilling eða galli í einhverju dóti hjá mér?
Kv einn lost.