Síða 1 af 1

Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Sent: Mán 18. Jún 2012 20:57
af OldPainless

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Sent: Mán 18. Jún 2012 23:54
af DJOli
Þessi er til:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3ac7cd8aa2
En ég hef ekki áður séð þennan sem þú bendir á.
Gæti svosem tekið tvo af þessum ofarnefndu, og tvo svona (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... da483521a7), og bjargað þannig málunum. Var að leita hjá Att, Kísildal, Computer.is, Tölvutek og Tölvulistanum. Þetta virðist hvergi vera til (6 pin splitter).

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Sent: Þri 19. Jún 2012 00:05
af Moldvarpan
Tölvubúðir eiga oft allskonar kapla, frammlengingar og millistykki sem eru ekki á vefsíðunum.

Ég mæli með að hringja bara í verslanirnar og spurja.

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Sent: Þri 19. Jún 2012 00:08
af DabbiGj
Efast um að einhver búð eigi þetta til á lager, gætir hugsanlega reddast með því að fara og spyrjast fyrir á verkstæðum o.s.f. hjá þeim sem eru að setja saman tölvur því að þetta er frekar fágætur kapall þannig séð eða látið setja svona gæja saman fyrir þig.

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Sent: Þri 19. Jún 2012 00:40
af Viktor
DJOli skrifaði:Þessi er til:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3ac7cd8aa2
En ég hef ekki áður séð þennan sem þú bendir á.
Gæti svosem tekið tvo af þessum ofarnefndu, og tvo svona (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... da483521a7), og bjargað þannig málunum. Var að leita hjá Att, Kísildal, Computer.is, Tölvutek og Tölvulistanum. Þetta virðist hvergi vera til (6 pin splitter).


Y-kapall er til þess að tengja tvö tæki, græðir ekkert á því að splæsa sama straumnum um flóknari leið :)

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Sent: Þri 19. Jún 2012 00:47
af DJOli
Sallarólegur skrifaði:
DJOli skrifaði:Þessi er til:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3ac7cd8aa2
En ég hef ekki áður séð þennan sem þú bendir á.
Gæti svosem tekið tvo af þessum ofarnefndu, og tvo svona (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... da483521a7), og bjargað þannig málunum. Var að leita hjá Att, Kísildal, Computer.is, Tölvutek og Tölvulistanum. Þetta virðist hvergi vera til (6 pin splitter).


Y-kapall er til þess að tengja tvö tæki, græðir ekkert á því að splæsa sama straumnum um flóknari leið :)


Fer eftir því hversu alvarlega hann vantar tvö sex pinna pci-e tengi, annars ætti hann einnig að geta "skítmixað" þetta sjálfur, eða fengið einhvern til þess að gera það fyrir sig. :)

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Sent: Þri 19. Jún 2012 01:04
af OldPainless
Félagi minn átti 2 molex í 6 pinna PCI-E tengi þannig þetta reddaðist allt saman(fyrir utan að annað skjákortið sem ég ætlaði að setja í crossfire var bilað, whee!). Takk fyrir svörin samt :happy

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Sent: Þri 19. Jún 2012 08:53
af bulldog
Örtækni í Hátúni sérsmíða kapla sími 552 6800