Sælir. Nú er ég að hugsa um að uppfæra tölvuna mína og ég var að hugsa um að fá mér annaðhvort i5 2500K eða i5 3570.
Nú skilst mér að Ivy bridge eigi í hitavandamálum og ég ætla mér ekki að eyða miklu í kælingu (var að hugsa um CM Hyper 212 Evo sem ætti að geta OC-að 2500k upp í rúm 4.0GHz). Einnig munar næstum 10þús á verðinu.
Er 10k virði að fá sér Ivy bridge yfir Sandy bridge?
Hvaða móðurborð á minna en 30þús væri gott með þessu? Var að pæla í Asus P8Z77-V LX.
Verð með HD6970 og 8GB minni og hef ekkert með CF/SLI að gera. Er með 550W aflgjafa sem ég var að vona að myndi duga. Dugir hann?
2500k vs 3570k
-
- Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Fim 01. Apr 2010 20:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 2500k vs 3570k
andribja skrifaði:Er 10k virði að fá sér Ivy bridge yfir Sandy bridge?
Ég myndi segja nei. Ef þú ert tilbúinn að eyða meiru þá myndi ég fyrr taka SB i7 en IB i5 (og þá bara ef þú hefur not fyrir hyper-threading). Ef þú ert bara að hugsa um tölvuleiki þá muntu ekki sjá neinn mun.
Re: 2500k vs 3570k
Mr. President skrifaði:andribja skrifaði:Er 10k virði að fá sér Ivy bridge yfir Sandy bridge?
Ég myndi segja nei. Ef þú ert tilbúinn að eyða meiru þá myndi ég fyrr taka SB i7 en IB i5 (og þá bara ef þú hefur not fyrir hyper-threading). Ef þú ert bara að hugsa um tölvuleiki þá muntu ekki sjá neinn mun.
Það hélt ég. Takk!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 2500k vs 3570k
Las einhversstaðar (man þó ekki hvar) að 3570K væri bara 3% betri en 2500K, en það var ó-yfirklukkað. Hef líka heyrt eitthvað aðeins minnst á hitavandamál. Sjálfur er ég að fara að byggja mér turn og ætla að fá mér i5 2500K
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB