Síða 1 af 1

Tölva með vesen.

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:37
af skandall
Sælir er alltaf að fá Device Id not found:PXE-E6D og svo PXE-MOF:Exiting NVIDIA Boot Agent svo kemur Disk Boot Falure og insert system disk í neðstu línuna hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að bögga vélina hjá mér kannski diskurinn sé að krassa í henni eða eikkað ? Þetta er Shuttle Xpc glamour með Amd örgjörva.
Kv Kristján

Re: Tölva með vesen.

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:46
af Skari
Myndi halda að harði diskurinn væri farinn, nái ekki að boota neitt af honum.. það eða stýrikerfið

Getur jú prófað að fara í biosinn og ath hvort þú sjaír harða diskinn þar

Re: Tölva með vesen.

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:48
af skandall
Virðist gera þetta reglulega svo ef maður slekkur og bíður í smástunt þá bootar hún aftur en sennilega er það rétt að diskurinn sé að fara í henni :-k

Re: Tölva með vesen.

Sent: Lau 26. Maí 2012 18:54
af Skari
Já getur prófað að repaira stýrikerfið, það eða opna tölvuna og ath hvort tengingarnar séu ekki alveg allar í orden.

Svo án þess að ég hafi einhverja mikla reynslu af þessu þá er ég með Seagate harðan disk og fann á síðunni hjá þeim eitthvað forrit sem hægt er að nota til að prófa þá.
Getur ath hvort þú finnir eitthvað svipað forrit hjá framleiðanda þíns disks.

Re: Tölva með vesen.

Sent: Lau 26. Maí 2012 19:02
af skandall
Er einmitt með seagate er að sækja þetta forrit til að tjekka diskinn. :)