Vantar ráðlagningar varðandi uppfærslu
Sent: Mið 23. Maí 2012 19:11
Sælir vaktarar.
Það er kominn tími á að uppfæra tölvuna og mig vantar ykkar hjálp.
Það sem að mig vantar er móðurborð, örgjörva og minni (kannski aflgjafa).
Ég keypti notað HD 6870 fyrir ári síðan þannig ég ætla að bíða með að uppfæra skjákortið en svo veit ég ekki hvort að ég þurfi að uppfæra aflgjafann líka.
Þetta er semsagt skjákortið http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3615#sp og þetta er aflgjafinn http://www.tl.is/vara/23571 .
Tölvan mun aðalega vera notuð fyrir leiki og bíómyndagláp.
Budget: eitthvað í kringum 150 þús.
Fyrirfram þakkir
Það er kominn tími á að uppfæra tölvuna og mig vantar ykkar hjálp.
Það sem að mig vantar er móðurborð, örgjörva og minni (kannski aflgjafa).
Ég keypti notað HD 6870 fyrir ári síðan þannig ég ætla að bíða með að uppfæra skjákortið en svo veit ég ekki hvort að ég þurfi að uppfæra aflgjafann líka.
Þetta er semsagt skjákortið http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3615#sp og þetta er aflgjafinn http://www.tl.is/vara/23571 .
Tölvan mun aðalega vera notuð fyrir leiki og bíómyndagláp.
Budget: eitthvað í kringum 150 þús.
Fyrirfram þakkir