Lockup vesen með tölvu, vantar hjálp
Sent: Mið 23. Maí 2012 09:52
Sælir herramenn,
Ég er að lenda í því að af og til, og nokkurnveginn randomly, þá læsist tölvan mín upp og tekur ekki við neinu inputti. Skjárinn fer í rugl og engin leið að gera neitt. Hinsvegar krassar hún ekki alveg, því það er hægt að tengjast á t.d. ftp og smb á henni áfram, þó remote desktop virki ekki. Ég er búinn að keyra nokkur stress test á henni og er í raun engu nær. Bæti inn hérna skjáskoti af hvernig þetta lítur út í þeirri von að einhver ykkar snillinganna geti hjálpað mér.
http://imageshack.us/photo/my-images/82 ... 21757.jpg/
Er með nokkurra mánaða gamalt 560GTX-ti kort en þetta byrjaði ekkert strax eftir að ég setti það í.
Bestu þakkir
Ég er að lenda í því að af og til, og nokkurnveginn randomly, þá læsist tölvan mín upp og tekur ekki við neinu inputti. Skjárinn fer í rugl og engin leið að gera neitt. Hinsvegar krassar hún ekki alveg, því það er hægt að tengjast á t.d. ftp og smb á henni áfram, þó remote desktop virki ekki. Ég er búinn að keyra nokkur stress test á henni og er í raun engu nær. Bæti inn hérna skjáskoti af hvernig þetta lítur út í þeirri von að einhver ykkar snillinganna geti hjálpað mér.
http://imageshack.us/photo/my-images/82 ... 21757.jpg/
Er með nokkurra mánaða gamalt 560GTX-ti kort en þetta byrjaði ekkert strax eftir að ég setti það í.
Bestu þakkir