Síða 1 af 1

Hjálp

Sent: Mið 16. Maí 2012 21:34
af icewolf
Getur einhver sagt mér hvað getur verið að tölvunni minni þegar ég kveiki á henni logga inn og fer á facebook í 2-3 mins svo slökknast alveg á henni bara complete shutdown enginn bluescreen eða neitt... Veit einhver hugsanlegu ástæðuna gæti það ekki verið aflgjafinn eða ? Kannski móðurborðið

Re: Hjálp

Sent: Mið 16. Maí 2012 21:54
af mundivalur
Ég finn að þetta er aflgjafinn , hann hefur slæma áru :skakkur

Re: Hjálp

Sent: Mið 16. Maí 2012 22:18
af vikingbay
mundivalur skrifaði:Ég finn að þetta er aflgjafinn , hann hefur slæma áru :skakkur



tíhí, þú ættir að prófa þetta: http://www.youtube.com/watch?v=-MM0Z_jCrGo

Re: Hjálp

Sent: Mið 16. Maí 2012 22:39
af KristinnK
Reglur spjallsins, 2. gr. skrifaði:Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!"


Titillinn sem þú valdir er bókstaflega dæmi um hvernig titill á ekki að vera.

Re: Hjálp

Sent: Mið 16. Maí 2012 22:43
af GuðjónR
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.