Hjálp við uppfærslu!
Sent: Mið 09. Maí 2012 07:59
Þar sem að ég er kominn með ágætt budget til þess að uppfæra tölvuna mína langar mig til þess að gera hana rosa flotta fyrir leiki.
Hérna eru current specs:
AMD Phenom II X4 955
4.00 GB Dual-Channel DDR2 @ 532MHz
ASRock A770DE+ (CPUSocket)
AMD Radeon HD 6870
977GB Seagate
Tacens Radix V 750W
Hef ca. 150k til þess að eyða í uppfærslu. Held nú að ég sleppi við að uppfæra harða diskinn og aflgjafa.
Hvernig mynduð þið uppfæra þessa?
EDIT: Væri líka rosalega til í vatnskælingu bara hef ekki glóru hvernig á að setja svoleiðis upp
Hérna eru current specs:
AMD Phenom II X4 955
4.00 GB Dual-Channel DDR2 @ 532MHz
ASRock A770DE+ (CPUSocket)
AMD Radeon HD 6870
977GB Seagate
Tacens Radix V 750W
Hef ca. 150k til þess að eyða í uppfærslu. Held nú að ég sleppi við að uppfæra harða diskinn og aflgjafa.
Hvernig mynduð þið uppfæra þessa?
EDIT: Væri líka rosalega til í vatnskælingu bara hef ekki glóru hvernig á að setja svoleiðis upp