Vandamál með geforce GTX - Vandamálið leyst
Sent: Mið 09. Maí 2012 07:55
Sælir vaktarar
Ég fékk í hendurnar 1 stk Geforce GTX 285 sem er að valda mér vandræðum (eða skapa vandræði hjá öðrum búnaði). Ég smellti kortinu í, startaði upp windows 7 án nokkurra vandræða, speccaði nokkrar síður á netinu, uppfærði alla driver o.s.fv. og engin vandamál, en þegar ég ætlaði að run'a Furmark þá slökkti tölvan samstundis á sér og neitaði að starta sér aftur, nákvæmlega ekkert lífsmark. Smellti svo bara gamla kortinu og það var eins og ekkert hefði í skorist.
ÉG er búinn að prófa aftur og það gerðist nákvæmlega það sama, startaði sér no prob en slökkti á sér við að run'a furmark.
Aflgjafinn (550w) ætti að ráða við þetta miðað við recommended specs frá framleiðanda kortsins... Hvað er í gangi?
kv Arnar
Ég fékk í hendurnar 1 stk Geforce GTX 285 sem er að valda mér vandræðum (eða skapa vandræði hjá öðrum búnaði). Ég smellti kortinu í, startaði upp windows 7 án nokkurra vandræða, speccaði nokkrar síður á netinu, uppfærði alla driver o.s.fv. og engin vandamál, en þegar ég ætlaði að run'a Furmark þá slökkti tölvan samstundis á sér og neitaði að starta sér aftur, nákvæmlega ekkert lífsmark. Smellti svo bara gamla kortinu og það var eins og ekkert hefði í skorist.
ÉG er búinn að prófa aftur og það gerðist nákvæmlega það sama, startaði sér no prob en slökkti á sér við að run'a furmark.
Aflgjafinn (550w) ætti að ráða við þetta miðað við recommended specs frá framleiðanda kortsins... Hvað er í gangi?
kv Arnar