Síða 1 af 1

Vantar ykkar hjálp

Sent: Mið 02. Maí 2012 15:43
af muLLEX
Er að senda þetta inn fyrir félaga minn.
Honum langar að kaupa sér leikjaturn sem myndi ráða við alla nýjustu leikina en fyrir sem minnstan pening og þar sem þið eru þeir allra klárust í bransanum datt mér íhug hvort þið gætuð ekki hent inn einhverjari samsetningu á góðum leikjaturn fyrir lítið.

*Windows þarf ekki að vera í pakkanum

Fyrirfram þakkir
Sigurþór

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Mið 02. Maí 2012 15:52
af steinthor95
hvað er hann til í að eyða í turninn ?

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Mið 02. Maí 2012 15:57
af muLLEX
Hann er ekki með neina sérstaka tölu bara að hún getið ráðið við alla nýjustu leikina eins og t.d. Battlefield 3

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Mið 02. Maí 2012 16:37
af steinthor95
setti saman einhvern turn hérna, þetta ætti að duga í bf3 í sæmilegustu gæðum með góðu fps.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7353
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7563
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-56 ... ndforce-2x
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord
http://tolvutek.is/vara/inter-tech-star ... fa-svartur

=130040 kr. án skjás og fylgihluta

*Edit* Getur líka farið í ódýrari pakka, tekið i3 og GTX 550 í staðin fyrir 560 o.s.frv.

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Mið 02. Maí 2012 19:16
af mundivalur
Það er bara rugl að fara í dag í 2. kjarna örgjörva og svo fær gtx 550 lélegt skor og einkunn :D
Það er mikil munur á 100-140þ kr. tölvu og 150-200þ.kr tölvu ,seinni pakkinn er kominn með miklu betri hluti + SSD þannig að það verður að vera einhver Krónu tala til að setja saman pakka :!:

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Mið 02. Maí 2012 19:52
af yrq
Í dag er ótrúlega lítill munur á dual core og quad core í leikjum. Þetta mun breytast yfir næstu ár. Í dag er t.d. stór verðmunur á i3 2120 og i5 2500 en mjög lítill munur í leikjum sem nýta ekki kjarnana (ef maður overclockar ekki).

fyrir ódýra leikjatölvu þá er i3 2120 örgjörvinn sem þú vilt. Ég er að gera ráð fyrir að það verði ekki multi-taskað mikið.

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Fim 03. Maí 2012 00:00
af muLLEX
Takk fyrir þetta, en hann ákvað aðeins að kíkja í punginn og fann þar nokkra aura svo.
Þið megið endilega henda í turn sem er eitthvað í kringum 200k

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Fös 04. Maí 2012 19:02
af muLLEX
BUMP \:D/

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Þri 08. Maí 2012 23:10
af muLLEX
TTT

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Þri 08. Maí 2012 23:35
af Joi_BASSi!
þeir setja saman tölvu fyrir þig í hvaða tölvubúð sem er. allavegana allstaðar þar sem að ég hef komið.
ég notaði nú bara vaktina hérna til að finna hvar hlutirnir eru ódýrastir en mér finnst samt alltaf best að kaupa allt á sama staðnum. nema að það séu einhverjar sérviskur í mér.

http://start.is/product_info.php?products_id=3361
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2047
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1885
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-ga ... -modurbord
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=%&head_topnav=CPU_AMD_FX-6100

finna síðan kassa til að setja þetta í á ruslahaugnum. finna gamalt geisladrif ofaní skúffu og þá er þetta tilbúið.

Re: Vantar ykkar hjálp

Sent: Mið 09. Maí 2012 00:03
af vargurinn