Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.


Höfundur
SneezeGuard
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf SneezeGuard » Lau 28. Apr 2012 16:22

Sælir Vaktarar

Ég pósta nú ekki mikið en kem hingað daglega til að lesa umræðurnar sem eru í gangi. Nú er ég að spá í nýjum turni og mun væntanlega fara í það seint í næstu viku.

Ég ætlaði að bíða þar til í haust uppá IB + Nvidia 6xx en ég fer í sumarfrí í eftir 2 vikur svo ég ákvað að nota þann tíma til að setja saman tölvuna (good times!)

Tölvan verður notuð í leikjaspilun en vill hafa sveiganleika ef ég vill frapsa og svoleiðis + stofustáss :)
Einfaldlega gaman að setja saman + eiga flotta tölvu.

Það vantar skjákort í þennan lista. Pæling um það að neðan.


Partarnir sem ég hafði í huga eru: (smá Corsair fanboyism í gangi)



Skjákort: (Nvidia) Ég var að spá í að kaupa 560Ti eða 570 og nota þangað til fleiri 6xx koma (680 er overkill fyrir mig money wise eins og er), annars er ég opinn fyrir pælingum. Hef vanalega verið með AMD kort en langar að tékka á Nvidia

Ég valdi 2600k fram yfir 2500k aðallega því ég áætla að hann sé meira "future proof" fyrir aðeins meiri pening. 2500k ábyggilega nóg en hljómar ekki nógu flashy fyrir mig :)

H100 því mér finnst hann flottari en air cooling uppá look(noctua NH-D14), og hann passar vel í Obsidian 650D kassann. Ég mun væntanlega overclocka seinna til að auka performance.

Móðurborð: Ég sá overview um það hjá LinusTechTips og líst vel á þetta. Er algjört overkill að taka 40k mobo? Blátt uppá lookið

SSD: Er 520 series ekki með því betra sem býðst fyrir svipaðan pening? og finnst ykkur 120GB nóg fyrir system + wow + diablo 3 + steam + random apps? Ég gæti farið í 240GB og beðið eftir að HHD verð lækka og kaupa geymsludisk þá.

Ég er enginn sérfræðingur svo ég þigg ykkar ábendingar Vaktarar. Takk fyrirfram fyrir góð svör. :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 28. Apr 2012 16:55

Lítur allt mjög vel út. Verð samt að segja að GTX 680 er unaðslegt kort og algjörlega peninganna virði... Annars er þetta alveg nokkuð bulletproof :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf MCTS » Lau 28. Apr 2012 17:25

Home Premium er aðeins ódýrara beint af microsoft.com á 25 þús held ég ef þú hefur áhuga á því


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf MarsVolta » Lau 28. Apr 2012 17:33

Þú færð þér OEM stýrikerfi með nýrri tölvu, ekki retail.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf AntiTrust » Lau 28. Apr 2012 17:35

Helvíti súrt að vera að eyða pening í W7 þegar það eru ekki nema e-rjir mánuðir í W8. Afhverju ekki að keyra bara W8 consumer preview í 2mánuði, og svo RC eftir það þar til RTM kemur út?




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf MCTS » Lau 28. Apr 2012 17:35

Og er hægt að fá oem í tölvubúðum landsins án þess að vera að kaupa nýja vél hjá þeim ? stendur alltaf aðeins með nýrri tölvu kannski bara ekki farið neitt eftir því?

Þessi pakki hjá þér lookar frekar solid


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


Höfundur
SneezeGuard
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf SneezeGuard » Lau 28. Apr 2012 19:00

Acid_Rain: Já, 680 er freistandi en get ekki leyft mér það :/

Annars með W7 / W8 pælinguna, ég get athugað með það hjá Att.is hvort ég geti keypt OEM ef ég kaupi flesta íhlutina í gegnum þá. Annars langar mig ekki mikið að keyra betu af W8 í nokkra mánuði, held ég haldi mig við 7. Annars var þetta flott ráð hjá þér MCTS með að kaupa það beint af microsoft. spara 8 þús á því.

Hvað finnst ykkur samt um SSD pælinguna? er 120GB nóg eða ætti ég að splæsa í 240GB og sleppa geymsludisknum í nokkra mánuði? mun verð á HDD lækka í haust?




ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf ronneh88 » Lau 28. Apr 2012 19:24

Ef þú ert með nokkra leiki á disknum og ert að frapsa þá ertu mjög fljótur að fylla 120gb disk




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf Joi_BASSi! » Lau 28. Apr 2012 19:28

windows 7 er gott stýrikerfi þótt að það sé að koma nýrra fljótlega. ég hef enga trú á að windows 8 verði gott (bara tilfinning) og windows 7 verður supportað í mörg ár í viðbót.

120GB diskur er ekki núg fyrir mig einn og sér. ég er með slatta af forritum og leikjum.
en það ætti alveg að vera í lagi ef að þú vilt hafa einhvað af því á geimsludikinum. eða ef að þú spilar bara einn eða tvo leiki.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf AntiTrust » Lau 28. Apr 2012 19:32

Ég er búinn að vera að keyra W8 síðan pre-beta og hef lítið annað en gott að segja um það, mikið um góðar breytingar í explorernum, og þetta Metro UI er miklu minna fyrir manni en maður hefði haldið.

En alveg skiljanlegt að vilja frekar fara í stable W release en e-rja betu. Hvað 120GB SSD varðar, þá já, er það ótrúlega fljótt að fyllast. HDD verð fara þó líklega ekki að droppa af e-rju viti fyrr en á Q4.




Höfundur
SneezeGuard
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf SneezeGuard » Lau 28. Apr 2012 19:59

Ok, takk fyrir góð og fljót svör. Held ég splæsi í 240GB SSD þá, og spara 20k fyrir HDD á næstu mánuðum. 240GB ætti að duga mér þangað til.

Eru menn annars sáttir við það sem ég setti saman? Allir hlutir passa vel saman við moboið er það ekki?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf Danni V8 » Lau 28. Apr 2012 20:25

Klárlega 240gb eða stærri SSD.

Ég fékk mér 256gb notaðan SSD nýlega og var ekki búinn að vera með hann í viku þegar ég sá að eitthvað minna hefði verið of lítið. Er með ca 50-60gb laus á honum. Þægilegt svigrúm fyrir fraps og svona.

Það munar nefnilega ÖLLU að vera með SSD í fraps. Með HDD þarf ég að setja limit á 25fps til að ég laggi ekki of mikið en með SSD get ég set limitð í 60fps og spilað alveg eins og ég geri án þess að vera að frapsa. Ekkert FPS drop eða neitt þannig. Er reyndar að recorda í Half Size og spila í 1920x1080.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 28. Apr 2012 20:38

Væri samt ekki gáfulegra að vera með 2x 120gb SSD í raid? Eða er það kannski eitthvað dýrara?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com