Síða 1 af 2
Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 00:22
af AciD_RaiN
Jæja það lítur út fyrir að Ivy sé kominn í sölu... Fór alveg framhjá mér
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... nWQCRcPOBw
Re: Ivy 3770k unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 00:27
af Klemmi
Vá, ég gafst upp eftir mínútu... einhverjir sem komust lengra?
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 00:35
af AciD_RaiN
Fannst þetta nú meira spennandi fréttir en eitthvað skemmtilegt myndband... Don't be a jerk about it
Re: Ivy 3770k unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 00:58
af Domnix
Klemmi skrifaði:Vá, ég gafst upp eftir mínútu... einhverjir sem komust lengra?
Mjöög ófyndið. Þetta video hefði getað verið 10 sek
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 13:37
af Benzmann
sammála klemma, ég gat ekki klárað þetta
en er gaurinn blindur eða ?, eða bara svona hrikalega rangeygður
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 14:08
af AciD_RaiN
Þetta eru hrikalegir gaurar en pointið var að Ivy er kominn á markað og hafði bara ekki tekið eftir því fyrr en í gær.
Hélt kannski að þetta væru merkilegar fréttir
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 14:23
af braudrist
Er þetta ekki socket 1155 örgjörvi? Ennþá 45nm og aðeins quad-core? Til hvers að vera gefa út svona örgjörva?
Drífa sig frekar með 8 core eða 12 core örgjörvana ekki eitthvað svona low-end rusl
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 14:31
af AciD_RaiN
braudrist skrifaði:Er þetta ekki socket 1155 örgjörvi? Ennþá 45nm og aðeins quad-core? Til hvers að vera gefa út svona örgjörva?
Drífa sig frekar með 8 core eða 12 core örgjörvana ekki eitthvað svona low-end rusl
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 14:35
af GullMoli
Ég veit ekki hvort það sé eitthvað vit í þessu en;
http://news.softpedia.com/news/Intel-Iv ... 4991.shtmlbraudrist skrifaði:Er þetta ekki socket 1155 örgjörvi? Ennþá 45nm og aðeins quad-core? Til hvers að vera gefa út svona örgjörva?
Drífa sig frekar með 8 core eða 12 core örgjörvana ekki eitthvað svona low-end rusl
Ef þú ert aðalega að spila tölvuleiki þá viltu frekar fá 4 kjarna örgjörva með mun hærri klukkun, græðir
ekkert á því að vera með fleiri en það í leikjum (nema þú sért kannski með tonn af öðru drasli í gangi þegar þú spilar tölvuleiki).
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 14:39
af mercury
braudrist skrifaði:Er þetta ekki socket 1155 örgjörvi? Ennþá 45nm og aðeins quad-core? Til hvers að vera gefa út svona örgjörva?
Drífa sig frekar með 8 core eða 12 core örgjörvana ekki eitthvað svona low-end rusl
for real ? til að byrja með 22nm og sennilega hraðasti örgjörfinn per kjarna. verða svakalegir örgjörfar fyrir lappa og svo leikjaspilun.
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 15:38
af AciD_RaiN
braudrist skrifaði:Er þetta ekki socket 1155 örgjörvi? Ennþá 45nm og aðeins quad-core? Til hvers að vera gefa út svona örgjörva?
Drífa sig frekar með 8 core eða 12 core örgjörvana ekki eitthvað svona low-end rusl
Ef kjarnarnir skipta þig svona miklu máli þá geturðu alveg fengið þér bara bulldozer
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7779
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 16:09
af Kristján
AciD_RaiN skrifaði:braudrist skrifaði:Er þetta ekki socket 1155 örgjörvi? Ennþá 45nm og aðeins quad-core? Til hvers að vera gefa út svona örgjörva?
Drífa sig frekar með 8 core eða 12 core örgjörvana ekki eitthvað svona low-end rusl
Ef kjarnarnir skipta þig svona miklu máli þá geturðu alveg fengið þér bara bulldozer
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7779
bulldozer er ekki true 8 core.... mest overrated drasl sem til er tbbh.
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 16:21
af mundivalur
Held að hann hafi verið að djóka með Bullshitter heheheh
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 17:25
af AciD_RaiN
mundivalur skrifaði:Held að hann hafi verið að djóka með Bullshitter heheheh
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 17:58
af braudrist
We'll see.
Bíð spenntur eftir benchmarks og sjá hvernig honum gengur á móti i7 3960x og i990x.
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Sun 22. Apr 2012 18:57
af AciD_RaiN
braudrist skrifaði:We'll see.
Bíð spenntur eftir benchmarks og sjá hvernig honum gengur á móti i7 3960x og i990x.
Really??
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 16:29
af AciD_RaiN
Jæja kannski einhverjir sem hafa áhuga á smá update á þetta frá TTL
http://www.youtube.com/watch?v=9685x0OR ... detailpage
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 16:48
af Nördaklessa
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 16:51
af Klaufi
Live benchmarking stream að fara í gang fyrir þá sem hafa áhuga:
http://overclock.tv/Systems
Gappo's rig
ASUS Maximus V Gene Motherboard
3770K Intel Ivy Bridge CPU
GSkill 2400MHz PI Ram
Multiple video cards
OCN Marksman CPU Pot.
HiVizMan's Rig
Gigabyte Z77X-UD3H Motherboard
3770K Intel Ivy Bridge CPU
Kingston 2800mhz Ram
Multiple video cards
OCN Marksman CPU Pot.
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 17:00
af SolidFeather
Klaufi skrifaði:Live benchmarking stream að fara í gang fyrir þá sem hafa áhuga:
http://overclock.tv/Systems
Gappo's rig
ASUS Maximus V Gene Motherboard
3770K Intel Ivy Bridge CPU
GSkill 2400MHz PI Ram
Multiple video cards
OCN Marksman CPU Pot.
HiVizMan's Rig
Gigabyte Z77X-UD3H Motherboard
3770K Intel Ivy Bridge CPU
Kingston 2800mhz Ram
Multiple video cards
OCN Marksman CPU Pot.
Þvílík spenna.
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 17:00
af Klaufi
SolidFeather skrifaði:Þvílík spenna.
Er að farast..
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 17:33
af AciD_RaiN
Ég verð að segja að þetta veldur mér miklum vonbrigðum
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 17:36
af worghal
AciD_RaiN skrifaði:Ég verð að segja að þetta veldur mér miklum vonbrigðum
hví þá ?
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 17:43
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Ég verð að segja að þetta veldur mér miklum vonbrigðum
hví þá ?
Hann er ekkert að outperforma sandy nema bara minniswise og hann er ekkert svakalega yfirklukkanlegur og eins og Tom sagði þá bara halda sig við sandy ef maður er með hann fyrir... Borgar sig ekkert að vera að upgrade-a...
Re: Ivy 3770 unboxing
Sent: Mán 23. Apr 2012 17:47
af fremen
Ég er að fara að upgrade-a úr e8400 í sumar þannig mér sýnist að ég eigi að fara í Ivy. Sýnist Tom vera að segja það og reviewið á anandtech og spjallið á overclockers foruminu virðast benda á það sama.
Sýnist á bit-tech.net reviewinu að 3570K sé hins vegar að halda vel í 3770K þannig fyrir gamer er þetta örugglega bara 2500K/2600K dilemma over again þar sem er bara spurning hvort maður þurfi HT eða ekki.