Síða 1 af 1

Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 11:06
af tomas52
Mynd
smá mont en hér nýja tölvan sem ég keypti úti á florida vantar bara kassan og ég á ekki efni á honum fyrr en í næsta mánuði :( en þar verður haf x fyrir valinu og það verður blátt þema

hún samanstendur af
Intel Desktop Board DZ68BC
Intel I7 2700K
Intel 510 Series 120 gb
(4 x 4GB) Ripjaws X Series DDR3 1600MHz PC3-12800
Asus 7950 900 MHz
Corsair HX1050
SCYTHE KM03-BK KAZE MASTER PRO 5.25 Fan Controller
4 TB af hörðum diskum
samsung geisladrif

svo keypti ég mér eitthver svaka heyrnatól sem heita Creative Sound Blaster Tactic 3D Wrath

svo er ég með XSPC Rasa 750 RS360 vatnskælingu

er með 22" benq skjá er að spá í að fá mér eitthvern nýrri og flottari til að nýta skjákortið eitthvað að viti :D

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 12:22
af AciD_RaiN
Til hamingju með þetta. Þetta er ekkert smá sexy hjá þér :happy

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 15:08
af Bidman
hvar áttu heima?

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 15:29
af tobbibraga
er mykill verð munur á þessu úti og hérna heima??
Þetta er flott til hamingju :)

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 15:51
af Raidmax
sick ! til hamingju með þetta :happy .

Það væri síðan ekkert leiðinlegt ef þú gætir hent inn smá myndir af unboxing og setupinu :D

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 17:30
af mundivalur
Djöfull væri ég til í að púsla þessu saman :happy

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 19:42
af Moquai
Bidman skrifaði:hvar áttu heima?


Haha.

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 20:30
af mundivalur
Smá info sambandi við CPU blokkina !
ég setti tippex á hverja skrúfu svo ég viti hersluna á blokkinni gerði 4 hringi krossað og það hefur komið best út !

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 23:09
af tomas52
Raidmax skrifaði:sick ! til hamingju með þetta :happy .

Það væri síðan ekkert leiðinlegt ef þú gætir hent inn smá myndir af unboxing og setupinu :D


ég mun senda inn myndir af því öllu :D en það verður ekkert fyrr en eitthverntímann seinna í mánuðinum og kannski ekki fyrr en 1 maí því þá á ég fyrst efni á kassanum :D
tobbibraga skrifaði:er mykill verð munur á þessu úti og hérna heima??
Þetta er flott til hamingju :)

það er nefnilega fáránlegur munur ég held að hún eigi að kosta sirka 400 til 450 þúsund hérna heima en ég borgaði sirka 220 til 250 þúsund fyrir hana

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 23:14
af vesley
Flott vél ;)

Greinilega komið í tísku hérna á Vaktinni að hafa vatnskælingu :)

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 23:15
af Klaufi
vesley skrifaði:Flott vél ;)

Greinilega komið í tísku hérna á Vaktinni að hafa vatnskælingu :)


Tekur helmingi lengri tíma að púsla saman = Helmingi meiri skemmtun.. ;)

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 23:24
af dandri
Vökvi kælir líka betur en loft.

Re: Ný tölva komin í hús :)

Sent: Mið 11. Apr 2012 23:34
af AncientGod
Til hamingju ert að láta mig slefa hér :megasmile :happy