Síða 1 af 1

Leikjaturn vantar ráðleggingar

Sent: Þri 03. Apr 2012 17:49
af bibbiking
Ég var a pæla fara kaupa mér leikjaturn og er búinn a skoða en er ekkert það góður í að setja saman tölvu en var a pæla í þessum:

amd:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7803 - 26.750.-

Asus AMD Radeon HD6850
1GB 4000MHz DDR5, 790MHz Core, DVI, DisplyPort, HDMI, PCI-E


http://www.att.is/product_info.php?products_id=7710 - 18.950.-

AMD Bulldozer X4 FX-4100 3.6GHz Black
Quad Core, socket AM3+, 32nm, 12MB cache, 95W, Retail


http://www.att.is/product_info.php?products_id=7563 - 7.750.-

Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect
240pin CL9 minni með lífstíðarábyrgð


http://www.att.is/product_info.php?products_id=7674 - 23.950.-

Asus M5A99X EVO 990FX
fyrir AM3+, 6xSATA3 Raid, 4xUSB3, Gb Lan, 4xDDR3 1866, 2xPCI-E 16X CrossFire og SLI Ready, 7.1 hljóð


http://www.att.is/product_info.php?products_id=7561 - 17.750.-

1TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm


http://www.att.is/product_info.php?products_id=6321 - 15.950.-

CoolerMaster HAF 912 Gaming
glæsilegur medium kassi með 200MM viftu og fleirum flottum lausnum


Alls. 111.100.-



intel:

http://www.att.is/product_info.php?products_id=7563 - 7.750.-

Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) ValueSelect
240pin CL9 minni með lífstíðarábyrgð


http://www.att.is/product_info.php?products_id=6321 - 15.950.-

CoolerMaster HAF 912 Gaming
glæsilegur medium kassi með 200MM viftu og fleirum flottum lausnum


http://www.att.is/product_info.php?products_id=7561 - 17.750.-

1TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm


http://www.att.is/product_info.php?products_id=7354 - 33.750.-

Intel Core i5 2500 3.3GHz
Quad Core með 6MB cache, 32nm, með skjástýringu, Retail


http://www.att.is/product_info.php?products_id=7415 - 17.950.-

MSI H67MA-E35 B3
Intel H67, 2xDDR3, 2x SATA3, 4xSATAII, 1xPCI-E 16X, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, USB3, 7.1 hljóð


http://www.att.is/product_info.php?products_id=7694 - 23.950.-

MSI GeForce N550GTX-Ti OC
1GB 4300MHz GDDR5, 950MHz Core, 2xDVI, Mini HDMI, PCI-E 16X


Alls. 117.100.-


veit ekki hvernig örgjörvakæling er góð væri fínt að fá einhverjar ráðleggingar og ef það vantar einhvað í þetta og hvort væri hægt að minnka verðið einhvað :) má líka alveg hækka verðið er með sirkað 150þ budget en það er líka fyrir lyklaborð,mús og einhvern notaðan skjá.

og væri lika fint að vita hvort væri betra að fá sér intel eða amd fyrir leiki.

Re: Leikjaturn vantar ráðleggingar

Sent: Þri 03. Apr 2012 18:13
af worghal
fyrir leikina, taktu intel og með minnið, settu 2þús ofan á það og fáðu þér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7607
með kælinguna þá ætti stock kælingin að vera nóg þar sem þú ert ekki að fara að yfirklukka

Re: Leikjaturn vantar ráðleggingar

Sent: Þri 03. Apr 2012 18:39
af bibbiking
ok snilld takk en helduru að skjákortið sé alveg nógu gott og er 600 W aflgjafi nóg