Sælir vaktarar.
Var að velta fyrir mér hvort þið gætuð sagt mér hvor vélin væri öflugri?
Tölva 1
Móðurborð – Intel 1155 – ASUS P8Z68-V LX LE ATX DDR3 – 303
Örgjörvi – 1155 – Intel Core i5-2500 Sandy Bridge 3.3GHz 32nm 6MB
Minni – DDR3 Minni 1600MHz – G.Skill 8GBXL (PC3 12800) 8GB 2x4096MB
Skjákort – PCI-E – NIVIDIA – Sparkle GTX560 PCIe 1024 DDR5
Geisladrif DVD skrifari – Sony OptiArc AD-5260S DVD+/- 24X S-ATA Sva
Aflgjafi – 600w – RealPower RP600 ECO 80plus ATX
Tölva 2
Móðurborð – Intel 1366 – MSI X58 Pro-E 1333FSB 6xDDR3 1333
Örgjörvi – LGA1366 – Intel Core i7 930 2.80GHz QuadCore
Minni – DDR3 Minni 1600MHz – CSX PC3-12800 6GB CL8 3x2048MB
Skjákort – PCI-E – NVIDIA – Sparkle GTX560 PCIe 1024 DDR5
Geisladrif DVD skrifari – Sony OptiArc AD-5260S DVD+/- 24X S-ATA Sva
Afgjafi – 650W ö Jersey Modular-Edition CM-650-E85
Hvor er betri?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor er betri?
C-C-C Combo Breaker!
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor er betri?
hefur einhver virkilega verið kominn jafnvel að ákveða að vilja líta meira eins út?
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor er betri?
Philosoraptor skrifaði:hefur einhver virkilega verið kominn jafnvel að ákveða að vilja líta meira eins út?
Guð minn góður hvað ertu að reyna að segja ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor er betri?
1 er betri.
Offtopic. Er intel ekki að fara að koma með nýja örralínu á næstu mánuðum?
Offtopic. Er intel ekki að fara að koma með nýja örralínu á næstu mánuðum?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 22. Mar 2012 15:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor er betri?
Philosoraptor skrifaði:hefur einhver virkilega verið kominn jafnvel að ákveða að vilja líta meira eins út?
http://www.youtube.com/watch?v=svYQG_BnAls