Síða 1 af 1

Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Mögulegt ??

Sent: Fös 09. Mar 2012 12:16
af ovolden
Daginn,.

Ég er með ferðatövu Probook 6560b. Með skjástýringu.
Get ekki spilað flókna leiki.
vélin er sirka 2ja mánaða gömul., Kostaði auðvitað allt of mikið,.
Þetta er vél sem ég nota mest í vinnuni. Og hef því ekki spáð í þessu alvarlega fyrr.

Veit einhver hvort hægt sé að setja í vélarnar nýtt skjákort, eða uppfæra þetta eithvað ?
Það væri vel þegið ef einhver af ykkur snillingunum gæti uppfrætt mig eithvað. Ég á reyndar ekki von á því að þetta sé hægt, það væri frábært að fá einhver komment.

bestu kveðjur Ovolden

Re: Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Möuglegt ??

Sent: Fös 09. Mar 2012 12:19
af AciD_RaiN
Varstu ekki búinn að stofna þráð um þetta? Mér skylst að það þurfi að skipta um allt bóðurborðið þegar kemur að því að skipta um skjákort í laptop... Allt innbyggt í móðurborðinu ;)

Re: Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Möuglegt ??

Sent: Fös 09. Mar 2012 12:30
af DabbiGj
Ef þú ert með glataða skjástýringu er þetta eitthvað esm er hægt að skoða

http://www.techradar.com/news/computing ... tor-915616

Re: Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Möuglegt ??

Sent: Fös 09. Mar 2012 12:41
af ovolden
AciD_RaiN skrifaði:Varstu ekki búinn að stofna þráð um þetta? Mér skylst að það þurfi að skipta um allt bóðurborðið þegar kemur að því að skipta um skjákort í laptop... Allt innbyggt í móðurborðinu ;)



Jú það passar. ÉG því miður gerði þau mistök að ég bætti við kommenti inn á þráðinn hjá mér.. áður en 12klst eru liðnar. Og því var þráðurinn læstur. Ég get ekki uppfært hann.. og þar hafa engin svör komið. Ég veit ekki hvort það sé ástæðan eða einhver önnur.

Ég byðst afsökunar á þessu.

Það eru 2 búnir að svara þessum þræði só far.

DabbiGj skrifaði:Ef þú ert með glataða skjástýringu er þetta eitthvað esm er hægt að skoða

http://www.techradar.com/news/computing ... tor-915616



Takk snillingur,. ÉG ætla að athuga þetta

kv ovolden

Re: Uppfærsla Skjákorts í ferðatölvu - Mögulegt ??

Sent: Fös 09. Mar 2012 14:21
af DabbiGj
Svona með öllum tilkostnaði ertu samt kominn langleiðina uppí borðtölvu með svona æfingum ;)

Nýja Sony ultrabookin kemur með docku með innbyggðu skjákorti t.d.