sælir .
ég ætlaði að gefa syni mínum lyklaborð í afmælisgjöf á morgun , lyklaborðið sem hann er með núna erfði hann frá mér og er orðið 12-15 ára gamalt hvítt og skítugt.
langaði að gefa honum lyklaborð sem er svona leikja borð , hann spilar svoldið af þessum combat leikjum og on line leikjum.
hvað er best af þessu sem kostar ekki of mikið , var að huggsa 4000-7000þ +- eitthvað.
með fyrifram þökk kv Erling.
vantar hjálp við vali á Lyklaborði
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við vali á Lyklaborði
Flest þessi flottu leikjalyklaborð kosta frekar mikið.
En fyrir þennan pening, þá kannski þetta: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1720
En fyrir þennan pening, þá kannski þetta: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1720
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við vali á Lyklaborði
halldorjonz skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=27&id_sub=4845&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=KEY_GB_Aivia
Eg taeki etta fyrir tennan money:)
sammála því (fyrir þennan pening)
mér finnst samt aldrei að maður ætti að spara þegar kemur að lyklaborðum og músum, því þetta er eitthvað sem maður notar daglega
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp við vali á Lyklaborði
þakka aðstoðina strákar (stelpur) fékk nokkra hugmyndir af þessum linkum ykkar og er búinn að kaupa lyklaborð.
þetta varð fyrir valinu og var líka innan peninga markana sem ég þurfti að setja mér .
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=27&id_sub=5245&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=KAY_GB_Force3
vonandi verður hægt að nota þetta ,virðist vera flott og gott og ætlað til leikjanotkunar.
kveðja
Erling
þetta varð fyrir valinu og var líka innan peninga markana sem ég þurfti að setja mér .
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=27&id_sub=5245&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=KAY_GB_Force3
vonandi verður hægt að nota þetta ,virðist vera flott og gott og ætlað til leikjanotkunar.
kveðja
Erling