Síða 1 af 1

Newbie með móðurborð

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:35
af spark
Er með þetta móðurborð í höndunum "MS-7388" http://www.directron.com/k9a2cff.html. AM2/AM2+ móðurborð. Var að ath. hvaða örgjörva er sniðugt að setja á þetta borð og hvar er hægt að nálgast þá? eða Er AM2 allveg orðið útrunnið núna og þetta borð er ekki þess virði?

Re: Newbie með móðurborð

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:37
af AncientGod
Myndi frékkar fara í AM3 og AM3+ græðir mun meira á því.

Re: Newbie með móðurborð

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:45
af spark
http://www.cpu-upgrade.com/mb-MSI/K9A2_CF_(MS-7388).html

Eru þetta allir örgjörvar sem eru compatible með þessu móbói? Það stendur þarna í Bios og svo ákveðin zip file, þarf ég bara að update-a bios fyrir quad örgjörva?

Ég er að spá í AM3 borði líka, en er ekki viss, þar sem ég hef þetta í höndunum.... Er engin búð með gamlan lager af AM2+ á íslandi?

Re: Newbie með móðurborð

Sent: Sun 04. Mar 2012 22:47
af Benninho10
er með eitt móðurborð fyrir þig MSI 785GT-E63 6x USB 2.0 HDMI og fl. það er AMD2+

Re: Newbie með móðurborð

Sent: Sun 04. Mar 2012 23:22
af Zpand3x
Það borgar sig ekki að leita af AM2 örrumm.. flassar bara BIOS með nýjasta version-i og þá geturðu skellt AM3 örgjörvum í .. getur skellt þér á AM3 Athlon II X4 640 á 16.750 kr í att.
Eini munurinn á því að hafa hann í AM2+ borði vs AM3 er að þú ert að nota DDR2 minn.. ef þú átt gott DDR2 minni þá ertu vel settur.. getur líka fengið góð minni notuð hér á vaktinni. Þarft amk 2 gb með quad, helst 4 samt.