Síða 1 af 1

Hertz á skjám samanborin við skjákort!

Sent: Fös 02. Júl 2004 03:56
af machinehead
Ef að ég er með skjákort sem styður 200Hz í 1024*768 en skjá í sem styður bara 65Hz í sömu upplausn, verður hann þá bara í 65Hz?

Sent: Fös 02. Júl 2004 04:03
af fallen
Já.

Sent: Fös 02. Júl 2004 04:43
af machinehead
Okay, en hvaða skjá mælið þið með sem kostar allt að 30k og er helst 19" og svartur?

Sent: Fös 02. Júl 2004 06:58
af Mysingur
ég er með svona og hann er mjög fínn http://www.computer.is/vorur/3366
og svo á þessi viewsonic að vera góður líka http://www.shopping.is/php/linux?/jalta ... 871569&&&&

Sent: Fös 02. Júl 2004 07:10
af fallen
machinehead skrifaði:Okay, en hvaða skjá mælið þið með sem kostar allt að 30k og er helst 19" og svartur?


http://www.shopping.is/php/linux?/jalta ... 871569&&&&
ViewSonic, er með þennann og hann rústar.

Sent: Mán 05. Júl 2004 15:07
af MegaXuP

Sent: Mán 05. Júl 2004 15:52
af ErectuZ
hmm. Búið að koma með sama linkinn á sama skjáinn þrisvar :lol: Er það nógu góð sönnun fyrir því að hann sé góður? :P

Sent: Mán 05. Júl 2004 16:14
af fallen
da

Sent: Mán 05. Júl 2004 22:12
af Snorrmund
Já!! Skondið hvað þetta er góður skjár! MJÖÖÖG! góður ef þú spilar tölvuleiki.. þ.e. Ultrabrite hnappurinn..

Sent: Mið 07. Júl 2004 18:45
af Hlynzi
Viewsonic

(CTX er töluvert dýrari..og þeir eru mjög svipaðir. Svo að viewsonic er það sem þú færð mest fyrir peninginn. MJÖG góð gæði á þessum 19" trinitron skjáum, 65 hz eru óþægilegt fyrir margan manninn, og augun höndla það ekki alltaf, og það skilar sér í formi hausverks)