Sælir Kæru Vaktarar,
Murphy's Law : Loks þegar á að nota grjónið dettur það í sundur
Verzlaði hjá buy.is 10" Asus Eee Netbók, á 49k ISK fyrir rúmlega 4 mánuðum síðan, viðkomandi sem átti að nota þessa Net bók sagði OOOJJJ og vildi ekk sjá hana, hræðilegur snertiflötur(þekkt vandamál(Google)), vont að vélrita ect, enda er þetta you get what you pay for tölva, þannig að hún var í tölvu tösku og ekkert notuð, í dag er hún tekinn upp sett í gang, eftir um 20 mín heyrist "spliff donk" og crash.
restart og win finnur ekkert stýrikerfi, setti USB kubb og byrja re-install, í WIN setup við val á partition kemur : fail on new partition ERROR ox8001045d
Kassi, taksa, snúrur, plast, DvD Driver diskur allt er hér original, sendi mail til buy.is og væntanlega þegar ég fæ svar þá þarf ég að koma 10" til þeirra.
Hverju má ég búast við ? að BUY.Is skipti þessu út og láti mig fá nýja álíka tölvu í staðinn ef hún er dýrari þá borga ég mismuninn sem er bara fínt mál eða þeir troða nýjum HDD í litla hrísgrjónið mitt því græjan er í ábyrgð rétt um 4 mánaða gömul, glansandi svört ónotuð með alla aukahluti og kassa uppá hillu sem tekur e-h daga eða viku, nú eða að þeir fara útí e-h grín ?
Asus 10" Netbook RIP 21 April 2012
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 10" Netbook RIP 21 April 2012
Ef þetta er eins og það hljómar, bilaður HDD þá væntanlega skipta þeir um HDD. Sé ekki ástæðu til að afhenda þér nýja vél nema pöntunartíminn á HDDinum sé þess lengri ef þeir claim-a hann út til framleiðanda.
Re: Asus 10" Netbook RIP 21 April 2012
Góðar fréttir 10" var gölluð og buy.is bauð mér mun mun betri fartölvu með 17" skjá og i3 CPU á grínverði smá greitt uppí, vel sáttur með þetta.