Tölva frýs eftir, Windows loading setup files... uppfærsla


Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Tölva frýs eftir, Windows loading setup files... uppfærsla

Pósturaf westernd » Fim 09. Feb 2012 22:55

Lýsir sig þannig að það slökknar allt í einu á lyklaborði og mús þegar hún er búin að loada setup skrám af geisladrifi, er ekki viss hvort valmyndin sé frosin eða bara inputin fyrir mús og lyklaborð
er búinn að prufa ps2 og það virkar ekki. er þetta eitthvað í biosinum?




Valdimar
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 17:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs eftir, Windows loading setup files... uppfærsla

Pósturaf Valdimar » Fim 09. Feb 2012 23:01

Afhverju ertu að "loada windows setup skrá af geisladrifi?" Ertu að uppfæra windows af stýrikerfisdisknum?



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs eftir, Windows loading setup files... uppfærsla

Pósturaf AncientGod » Fim 09. Feb 2012 23:08

Prófaðu þetta forrit skanaðu harðan diskin http://www.hdtune.com/ og sjáðu hvort hann sé í góðu ástandi, hef lent í svona og niðurstaðan hjá mér var að diskurinn var bilaður.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs eftir, Windows loading setup files... uppfærsla

Pósturaf Klaufi » Fim 09. Feb 2012 23:09

Valdimar skrifaði:Afhverju ertu að "loada windows setup skrá af geisladrifi?" Ertu að uppfæra windows af stýrikerfisdisknum?


Mér þykir líklegast að hann sé að formata og setja Windows upp aftur, eða í fyrsta sinn.

Ég hef lent í þessu en það var vegna þess að diskurinn (iso öryggisafritið) var skaddaður.
Virkaði með öðru "öryggisafriti" á USB lykli.


Mynd


Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs eftir, Windows loading setup files... uppfærsla

Pósturaf westernd » Fim 09. Feb 2012 23:13

Semsagt, ég keypti uppfærslu ég ætlaði í fyrstu að nota harðadisk sem var með uppsettu stýrikerfi, mér var bent á það að setja frekar upp nýtt windows enda var ekkert að virka að keyra upp gamla, jú diskurinn virkar vel
það er bara þegar valmyndin kemur upp eftir windows is loading files frýs eða bara lyklaborðið og músin því ljósin á hvoru tveggja slökknar


prufaði annan harðadisk , sama alveg eins og hún frjósi í valmyndinni

valmyndin er þessi

Language to install

time and currency format

keyboard or input method



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölva frýs eftir, Windows loading setup files... uppfærsla

Pósturaf AncientGod » Fim 09. Feb 2012 23:49

Gæti verið að þetta sé diska drifið hjá mér það kannski nær að byrja að lesa svo deyr það, hef líka lent í því en með tölvuleik.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799