Síða 1 af 1

Hvað er besta vinnsluminnið núna ?

Sent: Sun 27. Jún 2004 04:21
af Heddi
Titillinn seigir allt

Sent: Sun 27. Jún 2004 04:24
af Arnar
Til að yfirklukka?

Bestu PC3200 minnin, eða ein af þeim eru: Mushkin Special og Corsair XL.
En þau hafa bæði 2-2-2-5 @ ddr400

Svo til að yfirklukka þá er OCZ PC3700 EB alveg að standa sig, sérstaklega með amd64.

Sent: Sun 27. Jún 2004 13:11
af Steini
Þetta fer í leikjavél sjá betur hérna

Sent: Mán 28. Jún 2004 16:09
af Stebbi_Johannsson
nei hún verður alveg örugglega ekki yfirklukkuð.

ég myndi mæla með 2x512mb Mushkin Blue Line pakkanum hjá start.is 27.790 kr. Mjög góð minni.