Síða 1 af 1

Gott móðurborð fyrir AMD Athlon 64 3000 örgjörva ?

Sent: Lau 26. Jún 2004 17:23
af Heddi
Getiði bent mér á gott móðurborð í kringum 15.000 kall fyrir Amd Athlon 64 3000 örgjörva ?

Sent: Lau 26. Jún 2004 17:39
af gulligu

Sent: Lau 26. Jún 2004 17:57
af wICE_man
Ég myndi taka það fyrrnefnda, það inniheldur nýrra og öflugra kubbasett en hitt.

Sent: Lau 26. Jún 2004 17:59
af OverClocker
nforce3-250 er miklu betra kubbasett.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
er eina borðið sem ég finn hér á netinu.

Sent: Lau 26. Jún 2004 18:49
af Buddy
Ekkert miklu betra. Mér sýnist þetta kort frá Tolvuvirkni vera það besta fyrir peninginn. USB og SATA er ágætt orðið hjá VIA og NVidia er rétt að ná þessu í 250 kubbasettinu hjá sér.

Sent: Lau 26. Jún 2004 20:07
af Cicero
sammála Overclocker

Sent: Sun 27. Jún 2004 00:13
af Dannir
Ég er með borðið frá start sem er 250 og það er fínt.
Ég var með via borð sem var gallað en þá viku sem það virkaði þá var það hraðvirkara.

nforce3 250 og 250gb er ekki það sama víst.


Las á forum úti að munurinn á 250 og 250gb borðunum væri sá að 10/100/1000 portið væri að taka vinnslugetu frá suðurbrúnni sem að sé ekki að gerast á 250gb borðunum.